Ágúst Valves Jóhannesson
Fréttamenn veitingageirans á Food & Fun hátíðinni – 18 veitingastaðir heimsóttir á aðeins 3 dögum
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er þetta í 13. sinn sem hátíðin er haldin.
Fréttamenn veitingageirans heimsækja alla Food and Fun staðina sem eru 18 talsins og deila upplifun sinni í máli og myndum daglega, líkt og gert hefur verið í gegnum árin. Fyrstu veitingastaðirnir verða heimsóttir í kvöld, en farið verður á alla staðina næstu þrjá daga, þ.e. miðvikudag, fimmtudag, og föstudag.
Veitingageirinn.is verður tileinkaður Food & Fun næstu daga svo fylgist endilega vel með.
Njótið vel, kær kveðja
Teymið á bakvið veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024