Ágúst Valves Jóhannesson
Fréttamenn veitingageirans á Food & Fun hátíðinni – 18 veitingastaðir heimsóttir á aðeins 3 dögum
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er þetta í 13. sinn sem hátíðin er haldin.
Fréttamenn veitingageirans heimsækja alla Food and Fun staðina sem eru 18 talsins og deila upplifun sinni í máli og myndum daglega, líkt og gert hefur verið í gegnum árin. Fyrstu veitingastaðirnir verða heimsóttir í kvöld, en farið verður á alla staðina næstu þrjá daga, þ.e. miðvikudag, fimmtudag, og föstudag.
Veitingageirinn.is verður tileinkaður Food & Fun næstu daga svo fylgist endilega vel með.
Njótið vel, kær kveðja
Teymið á bakvið veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






