Eldlinan
Freistingameðlimir borgið félagsgjöldin
Kæru Freistingafélagar!
Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú:
6.gr.
a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með greiðslukorti. en 9.000,- ef greitt er með heimsendan gíróseðil. Árgjaldið greiðist á tímabilinu apríl maí. Hafi greiðsla ekki borist fyrir 1. september sama ár, skal litið á það sem úrsögn úr Freistingu og gengur úrsögnin í gildi samstundis. Félagsmaður er þá réttindalaus með öllu og gildir 4 gr. um inngöngu hans í félagið aftur.
b) Dveljist félagi erlendis í meira en 9 mánuðir á félagsári, getur hann fengið niðurfellt árgjaldið, sækja skal um niðurfellingu árgjald skriflega til Stjórn Freistingar. Hafi félagi hins vegar greitt árgjald og óski eftir endurgreiðslu, skal það lagt fyrir Stjórn Freistingar skriflega og hafa þeir úrskurðarvald.
þeir félagsmenn sem eiga eftir að borga félagsgjöldin, vinsamlegast gerið skil hið fyrsta. Gefið verður frestur til 1 nóvember og ef greiðsla hefur ekki borist þá, gildir 4 gr. um inngöngu hans í félagið aftur.
Vinsamlegast hafið samband við Þorbjörn gjaldkera í síma: 825-6227 með greiðslu.
Kær kveðja
Freisting
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi