Eldlinan
Freistingameðlimir borgið félagsgjöldin
Kæru Freistingafélagar!
Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú:
6.gr.
a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með greiðslukorti. en 9.000,- ef greitt er með heimsendan gíróseðil. Árgjaldið greiðist á tímabilinu apríl maí. Hafi greiðsla ekki borist fyrir 1. september sama ár, skal litið á það sem úrsögn úr Freistingu og gengur úrsögnin í gildi samstundis. Félagsmaður er þá réttindalaus með öllu og gildir 4 gr. um inngöngu hans í félagið aftur.
b) Dveljist félagi erlendis í meira en 9 mánuðir á félagsári, getur hann fengið niðurfellt árgjaldið, sækja skal um niðurfellingu árgjald skriflega til Stjórn Freistingar. Hafi félagi hins vegar greitt árgjald og óski eftir endurgreiðslu, skal það lagt fyrir Stjórn Freistingar skriflega og hafa þeir úrskurðarvald.
þeir félagsmenn sem eiga eftir að borga félagsgjöldin, vinsamlegast gerið skil hið fyrsta. Gefið verður frestur til 1 nóvember og ef greiðsla hefur ekki borist þá, gildir 4 gr. um inngöngu hans í félagið aftur.
Vinsamlegast hafið samband við Þorbjörn gjaldkera í síma: 825-6227 með greiðslu.
Kær kveðja
Freisting

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir