Eldlinan
Freistingameðlimir borgið félagsgjöldin
Kæru Freistingafélagar!
Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú:
6.gr.
a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með greiðslukorti. en 9.000,- ef greitt er með heimsendan gíróseðil. Árgjaldið greiðist á tímabilinu apríl maí. Hafi greiðsla ekki borist fyrir 1. september sama ár, skal litið á það sem úrsögn úr Freistingu og gengur úrsögnin í gildi samstundis. Félagsmaður er þá réttindalaus með öllu og gildir 4 gr. um inngöngu hans í félagið aftur.
b) Dveljist félagi erlendis í meira en 9 mánuðir á félagsári, getur hann fengið niðurfellt árgjaldið, sækja skal um niðurfellingu árgjald skriflega til Stjórn Freistingar. Hafi félagi hins vegar greitt árgjald og óski eftir endurgreiðslu, skal það lagt fyrir Stjórn Freistingar skriflega og hafa þeir úrskurðarvald.
þeir félagsmenn sem eiga eftir að borga félagsgjöldin, vinsamlegast gerið skil hið fyrsta. Gefið verður frestur til 1 nóvember og ef greiðsla hefur ekki borist þá, gildir 4 gr. um inngöngu hans í félagið aftur.
Vinsamlegast hafið samband við Þorbjörn gjaldkera í síma: 825-6227 með greiðslu.
Kær kveðja
Freisting
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





