Freisting
Freistingameðlimir borgið félagsgjöldin
Kæru Freistingafélagar!
Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú:
6.gr.
a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með greiðslukorti. en 9.000,- ef greitt er með heimsendan gíróseðil. Árgjaldið greiðist á tímabilinu apríl maí. Hafi greiðsla ekki borist fyrir 1. september sama ár, skal litið á það sem úrsögn úr Freistingu og gengur úrsögnin í gildi samstundis. Félagsmaður er þá réttindalaus með öllu og gildir 4 gr. um inngöngu hans í félagið aftur.
b) Dveljist félagi erlendis í meira en 9 mánuðir á félagsári, getur hann fengið niðurfellt árgjaldið, sækja skal um niðurfellingu árgjald skriflega til Stjórn Freistingar. Hafi félagi hins vegar greitt árgjald og óski eftir endurgreiðslu, skal það lagt fyrir Stjórn Freistingar skriflega og hafa þeir úrskurðarvald.
þeir félagsmenn sem eiga eftir að borga félagsgjöldin, vinsamlegast gerið skil hið fyrsta. Gefið verður frestur til 1 nóvember og ef greiðsla hefur ekki borist þá, gildir 4 gr. um inngöngu hans í félagið aftur.
Vinsamlegast hafið samband við Þorbjörn gjaldkera í síma: 825-6227 með greiðslu.
Kær kveðja
Freisting
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana