Eldlinan
Freisting er ekki bara kokkaklúbbur !
Að gefnu tilefni viljum við koma eftirfarandi á framfæri:
Freisting hefur það umfram aðra klúbba að bjóða öllum faglærðum frá félagi Matvís inngöngu, t.a.m. matreiðslumönnum, bökurum, þjónum og kjötiðnaðarmönnum….
Þess ber einnig að geta að auk þess að bjóða faglærðu fólki í klúbbinn, starfrækir Freisting einnig mjög virka ungliðahreyfingu sem kallar sig Ung-Freisting. Inntökuskilyrði eru í svipuðum dúr og í Freistingu.
Sækja um í Freistingu hér
Nokkur inntökuskilyrði í Freistingu:
-
Viðkomandi þarf að vera faglærður (frá félagi MATVÍS).
-
Viðkomandi þarf að hafa 2 meðmælendur úr Freistingu.
-
Viðkomandi þarf að vera góður fagmaður, hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi Freistingar út á við.
-
Meðmælendur þurfa að hafa kynnt umsækjendum lög Freistingar.
-
Uppfylli umsækjandi öll skilyrði varðandi inngöngu í Freistingu verður hann sjálfkrafa félagi með samþykki stjórnar.
Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi