Eldlinan
Freisting er ekki bara kokkaklúbbur !
Að gefnu tilefni viljum við koma eftirfarandi á framfæri:
Freisting hefur það umfram aðra klúbba að bjóða öllum faglærðum frá félagi Matvís inngöngu, t.a.m. matreiðslumönnum, bökurum, þjónum og kjötiðnaðarmönnum….
Þess ber einnig að geta að auk þess að bjóða faglærðu fólki í klúbbinn, starfrækir Freisting einnig mjög virka ungliðahreyfingu sem kallar sig Ung-Freisting. Inntökuskilyrði eru í svipuðum dúr og í Freistingu.
Sækja um í Freistingu hér
Nokkur inntökuskilyrði í Freistingu:
-
Viðkomandi þarf að vera faglærður (frá félagi MATVÍS).
-
Viðkomandi þarf að hafa 2 meðmælendur úr Freistingu.
-
Viðkomandi þarf að vera góður fagmaður, hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi Freistingar út á við.
-
Meðmælendur þurfa að hafa kynnt umsækjendum lög Freistingar.
-
Uppfylli umsækjandi öll skilyrði varðandi inngöngu í Freistingu verður hann sjálfkrafa félagi með samþykki stjórnar.
Stjórnin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.