Frétt
Franskur kokkur skilar Michelin Stjörnu vegna þess að hann hefur ekki efni á því að viðhalda henni
Matreiðslumaðurinn Jérôme Brochot hefur beðið Michelin Guide að afturkalla stjörnugjöfina á veitingastað sínum Le France þar sem hann hefur ekki efni á öllum aukakostnaðinum sem fygir því að reka veitingastað með Michelin stjörnu.
Jérôme hefur haldið eina Michelin stjörnu frá því árinu 2005, en veitingastaðurinn hans er staðsettur í litlum bæ Montceau-les-Mines í suður Frakklandi. Mikið atvinnuleysi er í bænum eða um 21% og er nær ómögulegt að halda stöðugum gæðum á Michelin veitingastað.
Það var í nóvember s.l. sem Jérôme óskaði eftir því að Michelin Guide myndi afturkalla stjörnugjöfina en þá hafði hann breytt allri heildahugmyndinni á veitingastaðnum, lækkað verð á matseðlinum, einfaldari matargerð að auki hefur hann dregið töluvert úr matarsóun.
„Since we changed the formula, we’ve gotten a lot more people, …..In the heads of people, a one-star, it’s the price,“
sagði Jérôme í samtali við New York Times.
Mynd: facebook / Jerome Brochot
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati