Freisting
Franskir trufflubændur í vanda
Trufflan er aðalútflutningsvara og það sem laðar túrista til litla smábæjarinns Richerenches er að hann er mekka trufflunnar í Frakklandi, en nú er henni ógnað af kínverskri trufflu og það í sjálfu mekka matarins á heimaslóð, en menn vilja meina að þetta sé bara eftirlíking, bragðminni og hefur kemiskt yfirbragð og þar af leiðandi mun ódýrari.
Trufflan selst nú um stundir fyrir stjarnfræðilegar upphæðir og eftirspurnin eykst stöðugt, en þurrkar hafa seinkað uppskerunni, verðið á markaðinum er 500 evrur til 1000 evrur fyrir kílóið eða kr. 60000 120000 vel að merkja á markaðinum í áðurnefndum bæ, en þegar það er komið í gourmet verslanir í París, hefur verðið minnst tvöfaldað sig og jafnvel meira.
Um það bil 30 tonn eru framleitt af trufflum ár hvert í Frakklandi, 2-300 trufflubændur koma á markaðinn í bænum á hverju laugardegi í árstíðinni (season) frá miðjum nóvember til enda mars mánaðar.
Á hverju ári eru málaferli gegn þeim sem eru að reyna að selja þá kínversku sem franska og getur sektin verið allt 1,6 milljón króna.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu