Uncategorized @is
Franska sjávarsaltið frá Guérande
Með gleði í hjarta þá er það okkur sönn ánægja að tilkynna að við erum komin með umboð fyrir franska sjávarsaltið frá Guérnade. Saltið er rómað í Frakklandi vegna bragðsins og steinefnanna sem það inniheldur. Þess má geta að eigendur fjögurra Michelin stjörnu veitingahúsa mæla með og nota þetta gæða salt. Paul Bocuse er einn af þeim.
Hér má sjá helstu upplýsingar um saltið.
Nánari upplýsignar eru veittar hjá heildsölunni Kaja organic ehf, sími 840-1661 eða [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….