Uncategorized @is
Franska sjávarsaltið frá Guérande
Með gleði í hjarta þá er það okkur sönn ánægja að tilkynna að við erum komin með umboð fyrir franska sjávarsaltið frá Guérnade. Saltið er rómað í Frakklandi vegna bragðsins og steinefnanna sem það inniheldur. Þess má geta að eigendur fjögurra Michelin stjörnu veitingahúsa mæla með og nota þetta gæða salt. Paul Bocuse er einn af þeim.
Hér má sjá helstu upplýsingar um saltið.
Nánari upplýsignar eru veittar hjá heildsölunni Kaja organic ehf, sími 840-1661 eða [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?