Uncategorized @is
Franska sjávarsaltið frá Guérande
Með gleði í hjarta þá er það okkur sönn ánægja að tilkynna að við erum komin með umboð fyrir franska sjávarsaltið frá Guérnade. Saltið er rómað í Frakklandi vegna bragðsins og steinefnanna sem það inniheldur. Þess má geta að eigendur fjögurra Michelin stjörnu veitingahúsa mæla með og nota þetta gæða salt. Paul Bocuse er einn af þeim.
Hér má sjá helstu upplýsingar um saltið.
Nánari upplýsignar eru veittar hjá heildsölunni Kaja organic ehf, sími 840-1661 eða [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin