Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Framkvæmdir hafnar hjá Soho í Reykjanesbæ
Framkvæmdir eru hafnar í nýju húsnæði Soho í Reykjanesbæ við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var áður til húsa, en Soho sem nú er staðsett í Grófinni 10c kemur til með að flytja í nýja húsnæðið fyrir áramót.
- Örn hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6
Miklar framkvæmdir, ýmsar nýjungar og aukin þjónusta er framundan hjá veisluþjónustunni Soho, en veitingageirinn.is mun fylgjast náið með.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays










