Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framkvæmdir ganga vel á nýju veitingasvæði á Keflavíkurflugvelli (KEF)
Framkvæmdir í austurálmu á Keflavíkurflugvelli er á góðu flugi, en þar mun ný álma stækka flugstöðina um 30% og er lykilþáttur í framtíðarþróun KEF.
Framkvæmdir ganga vel og mun hluti af 2. hæð álmunnar opna bráðlega með nýju veitingasvæði í brottfararsal.
2. hæð álmunnar mun opna með 4 nýjum landgöngum og nýju rútuhliði. Farþegasvæði mun stækka til muna og ný salerni verða tekin í notkun. Um mitt síðasta ár opnaði 1. hluti álmunnar og nýtt farangursflokkunarkerfi í kjallara var tekið í notkun ásamt nýjum komusal fyrir gesti.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars