Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framkvæmdir ganga vel á nýju veitingasvæði á Keflavíkurflugvelli (KEF)
Framkvæmdir í austurálmu á Keflavíkurflugvelli er á góðu flugi, en þar mun ný álma stækka flugstöðina um 30% og er lykilþáttur í framtíðarþróun KEF.
Framkvæmdir ganga vel og mun hluti af 2. hæð álmunnar opna bráðlega með nýju veitingasvæði í brottfararsal.
2. hæð álmunnar mun opna með 4 nýjum landgöngum og nýju rútuhliði. Farþegasvæði mun stækka til muna og ný salerni verða tekin í notkun. Um mitt síðasta ár opnaði 1. hluti álmunnar og nýtt farangursflokkunarkerfi í kjallara var tekið í notkun ásamt nýjum komusal fyrir gesti.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024