Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Framkvæmdir ganga vel á nýju veitingasvæði á Keflavíkurflugvelli (KEF)

Birting:

þann

Framkvæmdir ganga vel á nýju veitingasvæði á Keflavíkurflugvelli (KEF)

Framkvæmdir í austurálmu á Keflavíkurflugvelli er á góðu flugi, en þar mun ný álma stækka flugstöðina um 30% og er lykilþáttur í framtíðarþróun KEF.

Framkvæmdir ganga vel og mun hluti af 2. hæð álmunnar opna bráðlega með nýju veitingasvæði í brottfararsal.

Framkvæmdir ganga vel á nýju veitingasvæði á Keflavíkurflugvelli (KEF)

2. hæð álmunnar mun opna með 4 nýjum landgöngum og nýju rútuhliði. Farþegasvæði mun stækka til muna og ný salerni verða tekin í notkun. Um mitt síðasta ár opnaði 1. hluti álmunnar og nýtt farangursflokkunarkerfi í kjallara var tekið í notkun ásamt nýjum komusal fyrir gesti.

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið