Uncategorized
Frægasti víngerðamaður í Argentínu á Íslandi
Aðal víngerðamaðurinn Rafael Miranda frá Trivento í Mendoza, Argentínu, verður á landinu í næsta viku og Vínskólinn býður upp á námskeið með honum þar sem hann fer í gegnum vínrækt og víngerð í Argentínu og notar vínin sín sem dæmi.
Trivento er annar stærsti vínútflytjandi frá Argentínu og í hröðum vöxtum þannig að þeð er ansi athyglisvert að sjá hver stefnan þeirra er. Vínin frá Trivento hafa verið mjög vinsæl á markaðnum frá upphafi, og þar sem vínviðurinn er að eldast, verða vínin betri með árunum.
Námskeiðið verður haldið:
-
Fimmtud. 20. september
-
kl 17 – 19
-
Hótel Reykjavík Centrum
-
Verð: 2000 kr
-
Skrá sig: [email protected]
Bestu kveðjur
Dominique (898 40 85)
Vínskólinn

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum