Uncategorized
Frægasti víngerðamaður í Argentínu á Íslandi

Aðal víngerðamaðurinn Rafael Miranda frá Trivento í Mendoza, Argentínu, verður á landinu í næsta viku og Vínskólinn býður upp á námskeið með honum þar sem hann fer í gegnum vínrækt og víngerð í Argentínu og notar vínin sín sem dæmi.
Trivento er annar stærsti vínútflytjandi frá Argentínu og í hröðum vöxtum þannig að þeð er ansi athyglisvert að sjá hver stefnan þeirra er. Vínin frá Trivento hafa verið mjög vinsæl á markaðnum frá upphafi, og þar sem vínviðurinn er að eldast, verða vínin betri með árunum.
Námskeiðið verður haldið:
-
Fimmtud. 20. september
-
kl 17 – 19
-
Hótel Reykjavík Centrum
-
Verð: 2000 kr
-
Skrá sig: [email protected]
Bestu kveðjur
Dominique (898 40 85)
Vínskólinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





