Uncategorized
Fræðslufundur Vínþjónasamtaka Íslands.
Næsti fræðslufundur 8. mars.
Við fáum góðan gest á næsta fræðslufundi: Hubert Sandhofer, doktor í vínfræðum frá Háskólanum í Vín, kennari og fyrirlesari í Austrian Wine Academy og WSET og víngerðamaður í eigin vínhúsi
Hubert Sandhofer mun leiða okkur í gegnum vínin sín og austurrísku vínin. Viljum við hverja sem flesta til að mæta og fylgja á eftir frábærri mætingu á síðasta fund.
Mánud. 8. mars kl 17.00
Dill Restaurant (Norræna Húsið)
Skrá sig: dominique (hjá) simnet.is er (hja) vinskolinn.is eða Ólafur Örn (oli (hjá) dillrestaurant.is) eða Brandur (brandur (hja) karlsson.is )
V.S.Í/Brandur Sigfússon
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





