Uncategorized
Fræðslufundur Vínþjónasamtaka Íslands.
Næsti fræðslufundur 8. mars.
Við fáum góðan gest á næsta fræðslufundi: Hubert Sandhofer, doktor í vínfræðum frá Háskólanum í Vín, kennari og fyrirlesari í Austrian Wine Academy og WSET og víngerðamaður í eigin vínhúsi
Hubert Sandhofer mun leiða okkur í gegnum vínin sín og austurrísku vínin. Viljum við hverja sem flesta til að mæta og fylgja á eftir frábærri mætingu á síðasta fund.
Mánud. 8. mars kl 17.00
Dill Restaurant (Norræna Húsið)
Skrá sig: dominique (hjá) simnet.is er (hja) vinskolinn.is eða Ólafur Örn (oli (hjá) dillrestaurant.is) eða Brandur (brandur (hja) karlsson.is )
V.S.Í/Brandur Sigfússon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi





