Smári Valtýr Sæbjörnsson
Frábært myndband frá Hótel Sögu með skemmtilegum húmor
Radisson Blu Hótel Saga býður uppá skemmtilega viðburði í aðdraganda jólanna en nýr og glæsilegur Súlnasalur verður frumsýndur á jólahlaðborðum Hótel Sögu í ár.
Skruna niður til að horfa á myndband.
Jólahlaðborðin hefjast þann 17. nóvember og verða haldin föstudaga og laugardaga til og með 16. desember.
Hingað til hafa hlaðborðin einkennst af húmor, tónlist og gleði og verða ekki síðri í ár en Helgi Björnsson, Saga Garðarsdóttir, Sigríður Thorlacius & Siggi Hlö sjá um að halda uppi stemningunni.
Í ár verður einnig boðið upp á ljúffengan jólabrunch, þann 2. & 10. desember.
Á Mímisbar er „Happy Hour“ alla daga á milli 16-18 og tilvalið fyrir hópa að mæta fyrr og næla sér í einn ískaldann jólabjór, jólakokteil eða bara Malt og Appelsín í góðra vina hóp í notalegu umhverfi Mímisbars.
Radisson Blu Hótel Saga býður einnig uppá skemmtilegar lausnir fyrir hópa um jólin.
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við söludeild í síma 525 9930 eða á [email protected].
Vídeó
Með fylgir skemmtilegt myndband þar sem húmorinn ræður ríkjum en Súlnasalur er fokheldur og miklar framkvæmdir í gangi og jólahlaðborð eftir tvo og hálfan mánuð.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar15 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s