Markaðurinn
Frábært atvinnutækifæri á Akureyri
Mötuneytið á Heimavist MA/VMA óskar eftir að ráða starfsmann með matreiðsluréttindi í fullt framtíðarstarf. Vinnutími á dagvinnutíma og annanhvern sunnudag 16-20.
Matreiðslumaður sér um að elda hádegismat fyrir um 300 unglinga virka daga og 40-60 unglinga um helgar í vel útbúnu eldhúsi, ásamt sérfæði í samstarfi við matartæknir.
Fríðindi í starfi er gott jóla, páska og sumarfrí á fullum dagvinnulaunum í öruggu rekstrarumhverfi.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf seinnipart nóvember.
Áhugasamir hafi samband við Garðar í síma 4551575 eða á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði