Markaðurinn
Frábært atvinnutækifæri á Akureyri
Mötuneytið á Heimavist MA/VMA óskar eftir að ráða starfsmann með matreiðsluréttindi í fullt framtíðarstarf. Vinnutími á dagvinnutíma og annanhvern sunnudag 16-20.
Matreiðslumaður sér um að elda hádegismat fyrir um 300 unglinga virka daga og 40-60 unglinga um helgar í vel útbúnu eldhúsi, ásamt sérfæði í samstarfi við matartæknir.
Fríðindi í starfi er gott jóla, páska og sumarfrí á fullum dagvinnulaunum í öruggu rekstrarumhverfi.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf seinnipart nóvember.
Áhugasamir hafi samband við Garðar í síma 4551575 eða á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni4 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun1 dagur síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt1 dagur síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf