Markaðurinn
Frábært atvinnutækifæri á Akureyri
Mötuneytið á Heimavist MA/VMA óskar eftir að ráða starfsmann með matreiðsluréttindi í fullt framtíðarstarf. Vinnutími á dagvinnutíma og annanhvern sunnudag 16-20.
Matreiðslumaður sér um að elda hádegismat fyrir um 300 unglinga virka daga og 40-60 unglinga um helgar í vel útbúnu eldhúsi, ásamt sérfæði í samstarfi við matartæknir.
Fríðindi í starfi er gott jóla, páska og sumarfrí á fullum dagvinnulaunum í öruggu rekstrarumhverfi.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf seinnipart nóvember.
Áhugasamir hafi samband við Garðar í síma 4551575 eða á [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð