Markaðurinn
Frábær valkostur fyrir veitingageirann – Vegan fillet mignon steik
Kalli K kynnir byltingarkennda Vegan Fillet Mignon steik frá Juicy Marbles. Juicy Marbles er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á Vegan Fillet Mignon steikum.
Með nýrri og háþróaðri tækni hefur þeim tekist að framleiða vegan steikur sem bragðast og lykta nánast eins og kjöt.
Sumir ganga svo langt að segjast ekki greina muninn á Juicy Marbles og nautakjöti. Steikurnar eru unnar úr náttúrulegum hráefnum.
Juicy Marbles steikurnar eru tvær í pakka 113 grömm hvor.
Næringargildi:
28g prótein, 6g kolvetni (<1g viðbættur sykur, 0g trefjar) og 8g fita.
180 hitaeiningar.
Fyrir frekari upplýsingar, endilega hafið samband við Söludeild Kalla K; [email protected] eða í síma 5409000
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin