Markaðurinn
Frábær valkostur fyrir veitingageirann – Vegan fillet mignon steik
Kalli K kynnir byltingarkennda Vegan Fillet Mignon steik frá Juicy Marbles. Juicy Marbles er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á Vegan Fillet Mignon steikum.
Með nýrri og háþróaðri tækni hefur þeim tekist að framleiða vegan steikur sem bragðast og lykta nánast eins og kjöt.
Sumir ganga svo langt að segjast ekki greina muninn á Juicy Marbles og nautakjöti. Steikurnar eru unnar úr náttúrulegum hráefnum.
Juicy Marbles steikurnar eru tvær í pakka 113 grömm hvor.
Næringargildi:
28g prótein, 6g kolvetni (<1g viðbættur sykur, 0g trefjar) og 8g fita.
180 hitaeiningar.
Fyrir frekari upplýsingar, endilega hafið samband við Söludeild Kalla K; [email protected] eða í síma 5409000
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







