Markaðurinn
Frábær valkostur fyrir veitingageirann – Vegan fillet mignon steik
Kalli K kynnir byltingarkennda Vegan Fillet Mignon steik frá Juicy Marbles. Juicy Marbles er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á Vegan Fillet Mignon steikum.
Með nýrri og háþróaðri tækni hefur þeim tekist að framleiða vegan steikur sem bragðast og lykta nánast eins og kjöt.
Sumir ganga svo langt að segjast ekki greina muninn á Juicy Marbles og nautakjöti. Steikurnar eru unnar úr náttúrulegum hráefnum.
Juicy Marbles steikurnar eru tvær í pakka 113 grömm hvor.
Næringargildi:
28g prótein, 6g kolvetni (<1g viðbættur sykur, 0g trefjar) og 8g fita.
180 hitaeiningar.
Fyrir frekari upplýsingar, endilega hafið samband við Söludeild Kalla K; soludeild@kallik.is eða í síma 5409000

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars