Markaðurinn
Frábær jólagjöf fyrir þína starfsmenn – Dineout gjafabréf
Dineout rafræna gjafabréfið hefur notið mikilla vinsælda síðustu mánuði og var vinsæl jólagjöf síðustu jól.
Nú fer að líða að jólum og ekki seinna vænna en að fara leiða hugann að jólagjöfum til starfsmanna og viðskiptavina. Dineout gjafabréfin gilda á tugum veitingastaða um land allt og geta handhafar bréfanna notið matar upplifunnar að eigin vali. Gjafabréfin eru frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að handhafi getur notað sama gjafabréfið á mörgum veitingastöðum.
Hægt er að velja verðflokka frá 5.000 kr – 50.000 kr og hægt er að fá gjafabréfin rafrænt eða útprentuð og afhent í fallegu umslagi.
Hægt er að kaupa Dineout rafræn gjafabréf á giftcards.dineout.is eða með því að senda tölvupóst á [email protected]
Kaupferlið tekur aðeins nokkrar mínútur og viðskiptavinur fær gjafabréfið rafrænt um leið og greiðsla fer í gegn. Handhafi fær gjafabréfið sent með tölvupósti og getur sett beint í snjallsímaveskið (e. wallet). Einfalt er að athuga stöðu á gjafabréfum á dineout.is.
Veitingastaðir sem taka við Dineout gjafabréfum má finna á giftcards.dineout.is/giftcards/dineout

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti