Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Forréttabarinn stækkar við sig – F-barinn opnar

Birting:

þann

Forréttabarinn stækkaði fyrir nokkru inn í gömlu netagerðina og eru nú með alla neðri hæð hússins að Nýlendugötu 14, en gengið er inn frá Mýrargötu og hefur nýi staðurinn fengið nafnið F-barinn.  Innanngengt er á milli Forréttabarsins og F-barsins.  F-barinn býður upp á fjölmargar tegundir af íslenskum bjór, barsnarl og smakkdiskar er í boði, auk bjórplatta með fjórum tegundum af bjór sem bornir eru fram í minni glösum svo eitthvað sé nefnt.

 

„Við höfum fengið fínar móttökur frá opnun og erum mjög ánægðir með útkomuna og við höfum heyrt að gestir okkar séu sáttir“

.. sögðu eigendur þeir Ottó Magnússon og Guðmundur Þór Gunnarsson matreiðslumenn aðspurðir um hvernig viðtökurnar hafa verið.

Heimasíða: www.forrettabarinn.is
Facebook síða Forréttabarsins.

Myndir: Ingi R.

/Smári

Twitter og Instagram: #veitingageirinn

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið