Freisting
Food & Fun hátíðin verður dagana 24. – 28. febrúar 2010 (Vídeó)
|
Þá er sælkera vikan á næsta leiti en Food & Fun hátíðin verður haldin 24. – 28. febrúar næstkomandi með prompi og prakt í Reykjavík. René Redzepi yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum NOMA í Kaupmannahöfn verður heiðurs gestakokkur hátíðarinnar og til gamans getið þá hlaut NOMA titilinn Veitingahús Norðurlandana 2009 en verðlaunaafhendingin var haldin á Søllerød Kro 17. janúar síðastliðin.
Hér að neðan ber að líta hápunkt úr Food & Fun hátíðinni í fyrra:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir