Freisting
Food & Fun hátíðin verður dagana 24. – 28. febrúar 2010 (Vídeó)
|
|
Þá er sælkera vikan á næsta leiti en Food & Fun hátíðin verður haldin 24. – 28. febrúar næstkomandi með prompi og prakt í Reykjavík. René Redzepi yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum NOMA í Kaupmannahöfn verður heiðurs gestakokkur hátíðarinnar og til gamans getið þá hlaut NOMA titilinn Veitingahús Norðurlandana 2009 en verðlaunaafhendingin var haldin á Søllerød Kro 17. janúar síðastliðin.
Hér að neðan ber að líta hápunkt úr Food & Fun hátíðinni í fyrra:
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






