Vertu memm

Food & fun

Food & Fun á bak við tjöldin – Myndir

Birting:

þann

Food & Fun, sem haldin er í 15. sinn í ár, hófst þann 2. mars s.l. og stendur til á morgun 6. mars.

Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur. Alls 19 kokkar og veitingahús taka þátt í hátíðinni og eftirspurnin hefur verið meiri en framboðið og hafa komist færri að en vilja til að upplifa Food and Fun stemminguna á veitingastöðum borgarinnar.

Úrslitakeppnin í Food & Fun verður haldin í Hörpunni í dag en fjórir Food & Fun kokkar hafa verið valdir af nítján.

Fjölmargir gestir hafa verið með Snapchat veitingageirans nú í vikunni, en meðfylgjandi myndir eru frá því í gær frá Grillinu á Hótel Sögu og Apótekinu.

…. jú sorry, það er ein mynd frá því í morgun, en það er Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpu sem kemur til með að gera góð skil á öllum viðburðum í Hörpunni í dag, Food & Fun-, og Reyka Vodka úrslitakeppnunum og Matarmarkaðnum.

Addið: veitingageirinn á Snapchat

Fleira tengt Food & Fun

[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“4″ ]

 

Myndir: skjáskot úr Snapchat veitingageirans.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið