Food & fun
Food & Fun á bak við tjöldin – Myndir
Food & Fun, sem haldin er í 15. sinn í ár, hófst þann 2. mars s.l. og stendur til á morgun 6. mars.
Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur. Alls 19 kokkar og veitingahús taka þátt í hátíðinni og eftirspurnin hefur verið meiri en framboðið og hafa komist færri að en vilja til að upplifa Food and Fun stemminguna á veitingastöðum borgarinnar.
Úrslitakeppnin í Food & Fun verður haldin í Hörpunni í dag en fjórir Food & Fun kokkar hafa verið valdir af nítján.
Fjölmargir gestir hafa verið með Snapchat veitingageirans nú í vikunni, en meðfylgjandi myndir eru frá því í gær frá Grillinu á Hótel Sögu og Apótekinu.
…. jú sorry, það er ein mynd frá því í morgun, en það er Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpu sem kemur til með að gera góð skil á öllum viðburðum í Hörpunni í dag, Food & Fun-, og Reyka Vodka úrslitakeppnunum og Matarmarkaðnum.
Addið: veitingageirinn á Snapchat
Fleira tengt Food & Fun
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: skjáskot úr Snapchat veitingageirans.
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig