Food & fun
Food & Fun á bak við tjöldin – Myndir
Food & Fun, sem haldin er í 15. sinn í ár, hófst þann 2. mars s.l. og stendur til á morgun 6. mars.
Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur. Alls 19 kokkar og veitingahús taka þátt í hátíðinni og eftirspurnin hefur verið meiri en framboðið og hafa komist færri að en vilja til að upplifa Food and Fun stemminguna á veitingastöðum borgarinnar.
Úrslitakeppnin í Food & Fun verður haldin í Hörpunni í dag en fjórir Food & Fun kokkar hafa verið valdir af nítján.
Fjölmargir gestir hafa verið með Snapchat veitingageirans nú í vikunni, en meðfylgjandi myndir eru frá því í gær frá Grillinu á Hótel Sögu og Apótekinu.
…. jú sorry, það er ein mynd frá því í morgun, en það er Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpu sem kemur til með að gera góð skil á öllum viðburðum í Hörpunni í dag, Food & Fun-, og Reyka Vodka úrslitakeppnunum og Matarmarkaðnum.
Addið: veitingageirinn á Snapchat
Fleira tengt Food & Fun
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: skjáskot úr Snapchat veitingageirans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni



























