Food & fun
Food & Fun á bak við tjöldin – Myndir
Food & Fun, sem haldin er í 15. sinn í ár, hófst þann 2. mars s.l. og stendur til á morgun 6. mars.
Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur. Alls 19 kokkar og veitingahús taka þátt í hátíðinni og eftirspurnin hefur verið meiri en framboðið og hafa komist færri að en vilja til að upplifa Food and Fun stemminguna á veitingastöðum borgarinnar.
Úrslitakeppnin í Food & Fun verður haldin í Hörpunni í dag en fjórir Food & Fun kokkar hafa verið valdir af nítján.
Fjölmargir gestir hafa verið með Snapchat veitingageirans nú í vikunni, en meðfylgjandi myndir eru frá því í gær frá Grillinu á Hótel Sögu og Apótekinu.
…. jú sorry, það er ein mynd frá því í morgun, en það er Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpu sem kemur til með að gera góð skil á öllum viðburðum í Hörpunni í dag, Food & Fun-, og Reyka Vodka úrslitakeppnunum og Matarmarkaðnum.
Addið: veitingageirinn á Snapchat
Fleira tengt Food & Fun
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: skjáskot úr Snapchat veitingageirans.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni16 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum