Food & fun
Food & fun 2013
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin og verður haldin í Reykjavík 27. febrúar til 3. mars 2013 og er þetta í 12. sinn sem hátíðin er haldin.
Kokkar frá öllum heimshornum koma hingað til lands og verða gestakokkar á íslenskum veitingastöðum, en þessir kokkar koma aðallega frá Ameríku, Evrópu og Skandinavíu og einn af þeim verður krýndur „Food & Fun Chef of the Year“ en sérstök matreiðslukeppni er haldin á síðasta degi hátíðarinnar.
Fréttamenn veitingageirans á Food & Fun hátíðinni
Vænta má mikilli umfjöllun í erlendum fjölmiðlum enda tugir erlendir blaðamenn og fréttamenn sem heimsækja Food & Fun hátíðina árlega og er freisting.is engin undantekning á því og ætla fréttamenn freisting.is/veitingageirinn.is að heimsækja staðina, birta sína upplifun, myndir og vídeó líkt og gert hefur verið.
Það má með sanni segja að freisting.is/veitingageirinn.is verður tileinkuð Food & Fun þessa 5 daga sem hún er haldin. Fylgist vel með, en hægt er að skoða allar umfjallanir hér að neðan:
Dill
Fiskfélagið
Fiskmarkaðurinn
Grillið
Grillmarkaðurinn
Höfnin
Kolabrautin
Perlan
Rub23
Sjávargrillið
Satt
Steikhúsið
Tapashúsið
Við Tjörnina
Vox

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Frétt2 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila