Food & fun
Food and Fun stemning á Tres Locos – Myndir
Food & Fun gestakokkurinn á Tres Locos er Danny Mena, rómaður mexíkóskur matreiðslumaður búsettur í New York.
Hann er einna þekktastur fyrir ósvikna og hefðbundna mexíkóska matargerð á veitingastöðum sínum Hecho en Dumbo og nú síðast á La Loncheria og Conejo.
Eftir að hafa starfað á þekktu veitingastöðunum Blue Hill og The Modern, opnaði hann Hecho en Dumbo árið 2007 í Brooklyn.
Food & Fun 2023 matseðill:
Smálúðu ceviche
með kasjúhnetu-aguachile
Ferskt „hoja santa”
fyllt með íslenskum osti í tígrísrækjusósu
Reykt silunga tostada
með macha-sósu og jarðskokkaflögum
Lamb barbacoa taco
Hægelduð lambaöxl með borracha-sósu
Andabringa
með chicatana maura-sósu, chipotle criollo og kremuðum kartöflum
Eftirréttur
Mexíkósk súkkulaðkaka með vanillu sabayon
Myndir: facebook / Tres Locos
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?