Food & fun
Food and Fun stemning á Tres Locos – Myndir
Food & Fun gestakokkurinn á Tres Locos er Danny Mena, rómaður mexíkóskur matreiðslumaður búsettur í New York.
Hann er einna þekktastur fyrir ósvikna og hefðbundna mexíkóska matargerð á veitingastöðum sínum Hecho en Dumbo og nú síðast á La Loncheria og Conejo.
Eftir að hafa starfað á þekktu veitingastöðunum Blue Hill og The Modern, opnaði hann Hecho en Dumbo árið 2007 í Brooklyn.
Food & Fun 2023 matseðill:
Smálúðu ceviche
með kasjúhnetu-aguachile
Ferskt „hoja santa”
fyllt með íslenskum osti í tígrísrækjusósu
Reykt silunga tostada
með macha-sósu og jarðskokkaflögum
Lamb barbacoa taco
Hægelduð lambaöxl með borracha-sósu
Andabringa
með chicatana maura-sósu, chipotle criollo og kremuðum kartöflum
Eftirréttur
Mexíkósk súkkulaðkaka með vanillu sabayon
Myndir: facebook / Tres Locos
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
















