Frétt
Fölsuð matvæli og drykkir að verðmæti 100 milljónir evra gerð upptæk
Mikið magn af hættulegum matvælum og drykkjum voru gerð upptæk í viðamikilli aðgerð í mörgum löndum. Áætlað verðmæti á vörunum er um 100 milljónir evra, en aðgerðin var skipulögð af Europol, lögreglunni.
672 einstaklingar hafa verið handteknir í tengslum við málið og stendur rannsóknin enn yfir í mörgum löndum, en þau eru Ástralía, Belgía, Búlgaría, Cyprus, Spánn, Finnland, Frakkland, Krótatía, Írland, Ítalía, Litháen, Portúgal, Svíþjóð, Slóvanía, Slóvakía og Bretland.
Aðgerðin hófst í desember 2018 og stóð yfir til apríl s.l.
Lögreglan á Ítalíu gerði t.a.m. yfir 150 þúsund lítra af sólblómaolíu upptæka, en hún var látin til líta út eins og ólífuolía með því að bæta ýmsum efnum við hana.
Alls voru um 16.000 tonn af mat og 33 milljón lítrar af drykkjum gerð upptæk í verslunum, mörkuðum, flugvöllum, höfnum og atvinnuhúsnæði.
„Þessi aðgerð sýnir enn einu sinni að glæpamenn munu nýta sér hvert tækifæri til að græða.“
sagði Jari Liukku , yfirmaður í deild skipulegra glæpasamtaka Europols í fréttatilkynningu.
Myndir: Europol
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík







