Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fólk gleymir oft að afbóka – „ahhh.. sorry ég gleymdi því“ | Könnun: Eiga veitingahús að vera með skrópgjald?
Það er virðingarleysi að panta borð á veitingastað og mæta síðan ekki. Að gleyma að afbóka á þessu viðkvæmu stigi sem að veitingastaðir eru í eftir Covid-19 ástandið er enn verra.
Veitingageirinn hefur heyrt í fjölmörgum veitingamönnum og allir eru sammála því og þakklátir hvað íslendingar eru duglegir að panta borð og á mörgum veitingastöðum eru helgar fullbókaðar.
Það er þekkt í veitingabransanum að fólk gleymir að afbóka borð og þegar er haft samband við fólkið, þá er svarið oftast: „ahhh.. sorry ég gleymdi því“.
Það er spurning um að veitingahús taki upp skrópgjald, en það gæti verið jákvæð hvatning fyrir fólk til að mæta eða muna eftir því að afbóka?
Könnun
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi