Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fólk gleymir oft að afbóka – „ahhh.. sorry ég gleymdi því“ | Könnun: Eiga veitingahús að vera með skrópgjald?
Það er virðingarleysi að panta borð á veitingastað og mæta síðan ekki. Að gleyma að afbóka á þessu viðkvæmu stigi sem að veitingastaðir eru í eftir Covid-19 ástandið er enn verra.
Veitingageirinn hefur heyrt í fjölmörgum veitingamönnum og allir eru sammála því og þakklátir hvað íslendingar eru duglegir að panta borð og á mörgum veitingastöðum eru helgar fullbókaðar.
Það er þekkt í veitingabransanum að fólk gleymir að afbóka borð og þegar er haft samband við fólkið, þá er svarið oftast: „ahhh.. sorry ég gleymdi því“.
Það er spurning um að veitingahús taki upp skrópgjald, en það gæti verið jákvæð hvatning fyrir fólk til að mæta eða muna eftir því að afbóka?
Könnun

Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband