Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fólk gleymir oft að afbóka – „ahhh.. sorry ég gleymdi því“ | Könnun: Eiga veitingahús að vera með skrópgjald?
Það er virðingarleysi að panta borð á veitingastað og mæta síðan ekki. Að gleyma að afbóka á þessu viðkvæmu stigi sem að veitingastaðir eru í eftir Covid-19 ástandið er enn verra.
Veitingageirinn hefur heyrt í fjölmörgum veitingamönnum og allir eru sammála því og þakklátir hvað íslendingar eru duglegir að panta borð og á mörgum veitingastöðum eru helgar fullbókaðar.
Það er þekkt í veitingabransanum að fólk gleymir að afbóka borð og þegar er haft samband við fólkið, þá er svarið oftast: „ahhh.. sorry ég gleymdi því“.
Það er spurning um að veitingahús taki upp skrópgjald, en það gæti verið jákvæð hvatning fyrir fólk til að mæta eða muna eftir því að afbóka?
Könnun
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






