Markaðurinn
Flott úrval hjá Humarsölunni
Viljum minna á að það er enginn humarskortur hjá Humarsölunni.
Eigum til humar í skel, skelflettan humar ásamt skelbroti og klóm.
Einnig býður Humarsalan uppá ferska þorskbita, ferska þorskhnakka ásamt ferskum lax á frábæru verði.
Ennfremur bjóðum við upp á krabbaklær, rækjur, hörpudisk og fleira góðgæti.
Hlökkum til að heyra í ykkur.
Smellið hér til að skoða sýnishorn úr vörulista frá Humarsölunni fyrir ágúst.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





