Markaðurinn
Flott Sprengidagstilboð hjá Ekrunni
Saltkjöt og baunir – túkall!
Sprengidagur er eflaust uppáhalds dagur margra íslendinga!
Þess vegna erum við m.a. með tilboð á rófum í teningum, gulrótum í teningum, forsoðnum kartöflum og gulum hálfbaunum í baunasúpuna.
Við erum ennþá með mánaðartilboðin okkar í gangi, m.a. saltkjöt ásamt fleiri vörum.
Lausfryst avocado – ný vara!
Avocado sneiðar sem henta mjög vel í allar vinnslur sem og í salatbari. Varan er lausfryst og kemur í 6 kg/ks.
Meira
Bolludagur!
Tilboð á vanillubollum með kremi fyrir þá sem vilja minni og öðruvísi bolludagsbollur. Mælum með að dýfa þeim í súkkulaði!
Við erum líka með fiskibollur – venjulegar og svo glútenlausar á tilboði í tilefni af Bolludeginum.
Meira
Ný vörunúmer – fullkomnara vöruhúsakerfi!
Viðskiptavinir okkar í vefverslun Ekrunnar hafa eflaust orðið varir við að vörurnar í ,,Innkaupalisti“ og ,,Mínar vörur“ hafa verið að detta út. Ástæðan er sú að við erum að innleiða nýtt og fullkomnara vöruhúsakerfi, til að auka þjónustu við viðskiptavini. Við höfum því verið að breyta vörunúmerunum okkar, sem veldur því að vörur með gömlum vörunúmerum eru að detta út.
Því þurfa viðskiptavinir að setja inn vörurnar aftur í Innkaupalistann.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum