Vertu memm

Markaðurinn

Flott Sprengidagstilboð hjá Ekrunni

Birting:

þann

Saltkjöt og baunir – túkall!

Saltkjöt og baunir

Sprengidagur er eflaust uppáhalds dagur margra íslendinga!
Þess vegna erum við m.a. með tilboð á rófum í teningum, gulrótum í teningum, forsoðnum kartöflum og gulum hálfbaunum í baunasúpuna.

Við erum ennþá með mánaðartilboðin okkar í gangi, m.a. saltkjöt ásamt fleiri vörum.

Lausfryst avocado – ný vara!

Smurbrauð - Avocados - Lárpera - Avókadó

Avocado sneiðar sem henta mjög vel í allar vinnslur sem og í salatbari. Varan er lausfryst og kemur í 6 kg/ks.
Meira

Bolludagur!

Hamingja - Bolludagur

Tilboð á vanillubollum með kremi fyrir þá sem vilja minni og öðruvísi bolludagsbollur. Mælum með að dýfa þeim í súkkulaði!

Við erum líka með fiskibollur – venjulegar og svo glútenlausar á tilboði í tilefni af Bolludeginum.
Meira

Ný vörunúmer – fullkomnara vöruhúsakerfi!

Viðskiptavinir okkar í vefverslun Ekrunnar hafa eflaust orðið varir við að vörurnar í ,,Innkaupalisti“ og ,,Mínar vörur“ hafa verið að detta út. Ástæðan er sú að við erum að innleiða nýtt og fullkomnara vöruhúsakerfi, til að auka þjónustu við viðskiptavini. Við höfum því verið að breyta vörunúmerunum okkar, sem veldur því að vörur með gömlum vörunúmerum eru að detta út.

Auglýsingapláss

Því þurfa viðskiptavinir að setja inn vörurnar aftur í Innkaupalistann.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið