Markaðurinn
Flott Sprengidagstilboð hjá Ekrunni
Saltkjöt og baunir – túkall!
Sprengidagur er eflaust uppáhalds dagur margra íslendinga!
Þess vegna erum við m.a. með tilboð á rófum í teningum, gulrótum í teningum, forsoðnum kartöflum og gulum hálfbaunum í baunasúpuna.
Við erum ennþá með mánaðartilboðin okkar í gangi, m.a. saltkjöt ásamt fleiri vörum.
Lausfryst avocado – ný vara!
Avocado sneiðar sem henta mjög vel í allar vinnslur sem og í salatbari. Varan er lausfryst og kemur í 6 kg/ks.
Meira
Bolludagur!
Tilboð á vanillubollum með kremi fyrir þá sem vilja minni og öðruvísi bolludagsbollur. Mælum með að dýfa þeim í súkkulaði!
Við erum líka með fiskibollur – venjulegar og svo glútenlausar á tilboði í tilefni af Bolludeginum.
Meira
Ný vörunúmer – fullkomnara vöruhúsakerfi!
Viðskiptavinir okkar í vefverslun Ekrunnar hafa eflaust orðið varir við að vörurnar í ,,Innkaupalisti“ og ,,Mínar vörur“ hafa verið að detta út. Ástæðan er sú að við erum að innleiða nýtt og fullkomnara vöruhúsakerfi, til að auka þjónustu við viðskiptavini. Við höfum því verið að breyta vörunúmerunum okkar, sem veldur því að vörur með gömlum vörunúmerum eru að detta út.
Því þurfa viðskiptavinir að setja inn vörurnar aftur í Innkaupalistann.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu








