Markaðurinn
Flott Sprengidagstilboð hjá Ekrunni
Saltkjöt og baunir – túkall!
Sprengidagur er eflaust uppáhalds dagur margra íslendinga!
Þess vegna erum við m.a. með tilboð á rófum í teningum, gulrótum í teningum, forsoðnum kartöflum og gulum hálfbaunum í baunasúpuna.
Við erum ennþá með mánaðartilboðin okkar í gangi, m.a. saltkjöt ásamt fleiri vörum.
Lausfryst avocado – ný vara!
Avocado sneiðar sem henta mjög vel í allar vinnslur sem og í salatbari. Varan er lausfryst og kemur í 6 kg/ks.
Meira
Bolludagur!
Tilboð á vanillubollum með kremi fyrir þá sem vilja minni og öðruvísi bolludagsbollur. Mælum með að dýfa þeim í súkkulaði!
Við erum líka með fiskibollur – venjulegar og svo glútenlausar á tilboði í tilefni af Bolludeginum.
Meira
Ný vörunúmer – fullkomnara vöruhúsakerfi!
Viðskiptavinir okkar í vefverslun Ekrunnar hafa eflaust orðið varir við að vörurnar í ,,Innkaupalisti“ og ,,Mínar vörur“ hafa verið að detta út. Ástæðan er sú að við erum að innleiða nýtt og fullkomnara vöruhúsakerfi, til að auka þjónustu við viðskiptavini. Við höfum því verið að breyta vörunúmerunum okkar, sem veldur því að vörur með gömlum vörunúmerum eru að detta út.
Því þurfa viðskiptavinir að setja inn vörurnar aftur í Innkaupalistann.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa








