Áhugavert
Flott myndband frá Bjarna af æfingakvöldverðinum í Stavanger
Nú á dögunum voru nokkrir íslenskir fagmenn á æfingakvöldverði í Stavanger í Noregi fyrir Wacs þingið sem haldið verður í sumar. Á kvöldverðinum voru 250 manns, en á sjálfu þinginu í sumar verða allar norðurlanda þjóðirnar með sameiginlegan 1200 manna kvöldverð í tjaldi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar var einn af þeim sem var á æfingakvöldverðinum, sem hefur sett saman myndband eins og honum er einum lagið. Skemmtilegt myndband sem byrjar á þegar íslenski hópurinn fór á veitingastaðinn Tango og síðar undirbúninginn sem fram fór í Hótel og matvælaskóla í Stavanger og sjálfan æfingakvöldverðinn í Solastrand hótelinu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin