Áhugavert
Flott myndband frá Bjarna af æfingakvöldverðinum í Stavanger
Nú á dögunum voru nokkrir íslenskir fagmenn á æfingakvöldverði í Stavanger í Noregi fyrir Wacs þingið sem haldið verður í sumar. Á kvöldverðinum voru 250 manns, en á sjálfu þinginu í sumar verða allar norðurlanda þjóðirnar með sameiginlegan 1200 manna kvöldverð í tjaldi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar var einn af þeim sem var á æfingakvöldverðinum, sem hefur sett saman myndband eins og honum er einum lagið. Skemmtilegt myndband sem byrjar á þegar íslenski hópurinn fór á veitingastaðinn Tango og síðar undirbúninginn sem fram fór í Hótel og matvælaskóla í Stavanger og sjálfan æfingakvöldverðinn í Solastrand hótelinu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas