Áhugavert
Flott myndband frá Bjarna af æfingakvöldverðinum í Stavanger
Nú á dögunum voru nokkrir íslenskir fagmenn á æfingakvöldverði í Stavanger í Noregi fyrir Wacs þingið sem haldið verður í sumar. Á kvöldverðinum voru 250 manns, en á sjálfu þinginu í sumar verða allar norðurlanda þjóðirnar með sameiginlegan 1200 manna kvöldverð í tjaldi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar var einn af þeim sem var á æfingakvöldverðinum, sem hefur sett saman myndband eins og honum er einum lagið. Skemmtilegt myndband sem byrjar á þegar íslenski hópurinn fór á veitingastaðinn Tango og síðar undirbúninginn sem fram fór í Hótel og matvælaskóla í Stavanger og sjálfan æfingakvöldverðinn í Solastrand hótelinu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana