Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fljótt & Gott verður að Mýrinni mathúsi – Bílalúgum lokað
Fljótt og Gott á BSÍ í Vatnsmýrinni hefur breytt nafn staðarins í Mýrin Mathús. Staðurinn hefur gengist undir gagngerar endurbætur sl. misseri og í takt við nýja tíma að þá var ákveðið að leggja enn meiri áherslu á veitingasalinn og kaffihúsið og í beinu framhaldi af því var bílalúgum lokað.
Frá árinu 1976 hefur verið veitingastaður verið starfræktur á BSÍ og er eitt af elstu veitingahúsum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á nafni og ásýnd er staðurinn enn rekin af sömu aðilum og sl. 7. ár.
Mýrin Mathús hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum: facebook / twitter / snapchat (myrinmathus) / instagram (væntanlegt|myrinmathus) og foursquare.
Myndir: facebook / Mýrin Mathús
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka