Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fljótt & Gott verður að Mýrinni mathúsi – Bílalúgum lokað
Fljótt og Gott á BSÍ í Vatnsmýrinni hefur breytt nafn staðarins í Mýrin Mathús. Staðurinn hefur gengist undir gagngerar endurbætur sl. misseri og í takt við nýja tíma að þá var ákveðið að leggja enn meiri áherslu á veitingasalinn og kaffihúsið og í beinu framhaldi af því var bílalúgum lokað.
Frá árinu 1976 hefur verið veitingastaður verið starfræktur á BSÍ og er eitt af elstu veitingahúsum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á nafni og ásýnd er staðurinn enn rekin af sömu aðilum og sl. 7. ár.
Mýrin Mathús hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum: facebook / twitter / snapchat (myrinmathus) / instagram (væntanlegt|myrinmathus) og foursquare.
Myndir: facebook / Mýrin Mathús
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025