Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fljótt & Gott verður að Mýrinni mathúsi – Bílalúgum lokað
Fljótt og Gott á BSÍ í Vatnsmýrinni hefur breytt nafn staðarins í Mýrin Mathús. Staðurinn hefur gengist undir gagngerar endurbætur sl. misseri og í takt við nýja tíma að þá var ákveðið að leggja enn meiri áherslu á veitingasalinn og kaffihúsið og í beinu framhaldi af því var bílalúgum lokað.
Frá árinu 1976 hefur verið veitingastaður verið starfræktur á BSÍ og er eitt af elstu veitingahúsum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á nafni og ásýnd er staðurinn enn rekin af sömu aðilum og sl. 7. ár.
Mýrin Mathús hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum: facebook / twitter / snapchat (myrinmathus) / instagram (væntanlegt|myrinmathus) og foursquare.
Myndir: facebook / Mýrin Mathús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025









