Neminn
Fleiri myndir frá Írlandi
Ragnar og James
Eins og kunnugt er sigraði Ragnar baksturskeppnina með James, írskum félaga sínum og Íris sigraði í ferðakynningunni (Tourism) með Danny, sínum hollenska félaga.
Auk þess vann Íris tvenn aukaverðlaun: gullverðlaun í stigakeppni og svo hlutu hún og Danny silfurverðlaun fyrir samvinnu og liðsheild.
Kíkið á myndirnar hér (þess ber að geta að þetta skjal er Power point „ppt“)
Myndir: Ingólfur Sigurðsson Fagstjóri bakaradeildar Hótel og matvælaskólans
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi