Keppni
Fjölmargir sóttu um stöðu í Kokkalandsliðið og Ungkokka Íslands
Í byrjun apríl auglýsti Kokkalandsliðið lausar stöður í liðinu sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Leitað var að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins næstu 2 árin. Að auki var auglýst eftir áhugasömum ungkokkum til að starfa og aðstoða landsliðið við undirbúning fyrir keppnina í Erfurt.
Það voru sjö einstaklingar sem sóttu um stöður í Kokkalandsliðinu fyrir utan þá landsliðsmenn sem gáfu kost á sér. Tólf umsóknir bárust frá áhugasömum ungkokkum sem vilja starfa með landsliðinu.
Við munum ræða við alla umsækjendur og landsliðsmenn. Stefnan er tekin á að kynna nýjan hóp í byrjun maí,
sagði Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði Kokkalandsliðsins í samtali við veitingageirinn.is.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?