Keppni
Fjölmargir sóttu um stöðu í Kokkalandsliðið og Ungkokka Íslands
Í byrjun apríl auglýsti Kokkalandsliðið lausar stöður í liðinu sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Leitað var að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins næstu 2 árin. Að auki var auglýst eftir áhugasömum ungkokkum til að starfa og aðstoða landsliðið við undirbúning fyrir keppnina í Erfurt.
Það voru sjö einstaklingar sem sóttu um stöður í Kokkalandsliðinu fyrir utan þá landsliðsmenn sem gáfu kost á sér. Tólf umsóknir bárust frá áhugasömum ungkokkum sem vilja starfa með landsliðinu.
Við munum ræða við alla umsækjendur og landsliðsmenn. Stefnan er tekin á að kynna nýjan hóp í byrjun maí,
sagði Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði Kokkalandsliðsins í samtali við veitingageirinn.is.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson
/Smári
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000