KM
Fjölmargar myndir frá Galadinner KM

Agnar Sverrisson og Hákon Már Örvarsson
Eins og kunnugt er þá hélt Klúbbur Matreiðslumeistara sinn árlega hátíðarkvöldverð sem var þessu sinni Turninum í Kópavogi á laugardaginn 9. janúar 2010 síðastliðin.
Visir.ir hefur birt á vef sínum fjölmargar myndir, en þar sem fjölmiðlar fá ekki aðgang að sjálfum veisluhöldunum þá eru þetta myndir á meðan undirbúningurinn stóð sem hæst í eldhúsi Veisluturnsins aðeins klukkustund áður en hátíðin var sett.
Smellið hér til að skoða myndirnar.
Mynd: Visir.is
Nánari frétt um kvöldverðinn má vænta hér á næstu dögum ásamt myndum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





