Freisting
Fiskur hjálpar körlum að grennast
Fiskur og fiskmeti getur hjálpað karlmönnum í baráttunni við aukakílóin. Þetta eru niðurstöður evrópskrar rannsóknar sem Rannsóknastofa í næringarfræði stjórnar hér á landi.
Fiskurinn virðist hins vegar ekki hafa sömu áhrif á þyngd kvenna. Í rannsókninni, sem Inga Þórsdóttir, prófessor í næringarfræði stýrði, voru um 300 einstaklingar frá Írlandi, Spáni og Íslandi settir í átta vikna megrun.
Greint frá á ruv.is
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





