Frétt
Fiskréttur vanmerktur ofnæmis- og óþolsvöldum
Matvælastofnun varar neytendur við sem eru með ofnæmi eða óþol við Fiski í mangó karrýsósu frá Fiskverslun Hafliða vegna vanmerkinga á ofnæmis- og óþolsvöldum þ.e. sellerí og einnig getur varan innihaldið snefil af eggjum, glúteni og sinnepi.
Fyrirtækið Icelandic Food Company ehf. hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu á vörunni og innkallað frá neytendum.
Innköllunin á við allar best fyrir dagsetningar:
- Vörumerki: Fiskverzlun Hafliða
- Vöruheiti: Fiskur í mangó karrýsósu
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: Allar best fyrir dagsetningar
- Strikamerki: 2394013007148
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Framleiðandi: Icelandic Food Company ehf., Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík.
- Framleiðsluland: Ísland
- Fyrirtæki: Icelandic Food Company ehf., Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík.
- Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt.
Neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir sellerí, eggjum, glúteni og sinnepi er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni í næstu Krónu verslun.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s