Markaðurinn
Fiskidagurinn mikli 2023 – 20 ára
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi eða 11.-13. ágúst næstkomandi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á laugardeginum.
Matseðillinn breytist frá ári til árs en réttirnir sem boðið er upp á eru þekktir fyrir að vera sér í lagi gómsætir. Höfundur flestra réttanna er matreiðslumaðurinn Friðrik V. Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik fimmti.
Í ár voru fimm af réttunum unnir í samstarfi við uppskriftavefinn “ Gerum daginn girnilegan“ og er nú hægt að nálgast þar uppskriftir og myndbönd af 5 ljúffengum réttum sem boðið verður upp á, á Fiskideginum mikla í ár.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu