Vertu memm

Markaðurinn

Fiskidagurinn mikli 2023 – 20 ára

Birting:

þann

Friðrik V. Hraunfjörð

Friðrik V. Hraunfjörð

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi eða 11.-13. ágúst næstkomandi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á laugardeginum.

Matseðillinn breytist frá ári til árs en réttirnir sem boðið er upp á eru þekktir fyrir að vera sér í lagi gómsætir. Höfundur flestra réttanna er matreiðslumaðurinn Friðrik V. Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik fimmti.

Fiskidagurinn mikli 2023 - 20 ára

Fiskborgari

Í ár voru fimm af réttunum unnir í samstarfi við uppskriftavefinn “ Gerum daginn girnilegan“ og er nú hægt að nálgast þar uppskriftir og myndbönd af 5 ljúffengum réttum sem boðið verður upp á, á Fiskideginum mikla í ár.

Sjá nánar hér.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið