Freisting
Fiskbúð Hafbergs opnar matstofu
Það hefur verið gaman í gegnum tíðina að fylgjast með hvernig fyrirtæki fjöldskyldu Vilhjálms Hafberg hefur vaxið og dafnað með tíð og tíma og nú er þau nýbúin að opna nýjustu viðbót sína sem er matstofa en hún er aðskilin frá búðinni með glerrennihurð.
Þar eru sæti fyri um 30 manns og matseðillinn er að sjálfsögðu byggður á fiskréttum og súpu þeirra feðga sem notið hefur geysilegra vinsælda meðal viðskiptamanna .
Crew 1 frá Freistingu.is tók hús á þeim félögum nú nýverið og verður að segjast að verslunin er sennilega flottasta fiskbúð landsins og er matstofan ekki síðri. Við smökkuðum á áðurnefndri súpu og rétti dagsins sem var pönnusteikt ýsa með karrýsósu, hrisgrjónum og smakkaðist alveg fyrnagott og óhætt að mæla með að menn fái sér hádegisverð hjá þeim.
Við hjá Freisting.is óskum þeim til hamingju með þennan áfanga og óska um bjarta framtíð.
Myndir sem fylgja með eru skotnar af Matthías Þórarinssyni
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu