Starfsmannavelta
Fish and chips við Tryggvagötu 11 hættir rekstri
Skellt hefur verið í lás á veitingastaðnum Fish & chips við Tryggvagötu 11 fyrir fullt og allt.
Í stuttri tilkynningu frá Fish & chips segir:
„It is with a heavy heart we have to announce that our restaurant has closed permanently . We thank you for your love and support.“
Fish & chips opnaði í desember 2006 og bauð upp á bistro rétti ásamt hinum klassíska breska rétt Fish & chips.
Sjá einnig: Icelandic Fish Chips opnar
Á meðal rétta var ofnbakaður fiskur, grískt salat, humarhalar í hvítlauk, laukhringi, skyr í eftirrétt svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: facebook / Fish & chips
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé