Starfsmannavelta
Fish and chips við Tryggvagötu 11 hættir rekstri
Skellt hefur verið í lás á veitingastaðnum Fish & chips við Tryggvagötu 11 fyrir fullt og allt.
Í stuttri tilkynningu frá Fish & chips segir:
„It is with a heavy heart we have to announce that our restaurant has closed permanently . We thank you for your love and support.“
Fish & chips opnaði í desember 2006 og bauð upp á bistro rétti ásamt hinum klassíska breska rétt Fish & chips.
Sjá einnig: Icelandic Fish Chips opnar
Á meðal rétta var ofnbakaður fiskur, grískt salat, humarhalar í hvítlauk, laukhringi, skyr í eftirrétt svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: facebook / Fish & chips
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur