Sigurður Már Guðjónsson
Finna þræla í kjöllurum danskra bakaría | Íslendingar þurfa að vera meðvitaðir
Talið er að hálf til ein milljón manna séu fórnarlömb mansals í Evrópu. Eru flestir seldir í þrældóm í kynlífsiðnaðinum en til eru dæmi um að fólk hafi verið notað í fiskiðnaðinum í Noregi, við berjatínslu í Svíþjóð og í bakaríum í Danmörku.
Þetta segir danski lögfræðingurinn og fyrrverandi þingmaður Enhedlisten, Line Barford, í samtali við mbl.is, en þar er meðal annars fjallað um að sterkasta vísbendingin um mansal sé einfaldlega verð á vörum.
„Ef þér er boðið eitthvað sem er mjög ódýrt, of ódýrt til þess að passa, þá er vel líklegt að um mansal sé að ræða. En auðvitað eru ekki allir þeir sem notaðir eru á vinnumarkaðinum og eru undir lágmarkslaunum þrælar en sumir þeirra eru það. Góð regla er að einfaldlega spyrja framleiðanda um starfsfólkið.“
Eitt af því sem vakti athygli við málið í Vík var að konurnar voru samkvæmt óstaðfestum heimildum faldar í kjallara íbúðarhúss og vissu íbúar bæjarins ekki af þeim, þetta og nánari umfjöllun á mbl.is hér.
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður