Sigurður Már Guðjónsson
Finna þræla í kjöllurum danskra bakaría | Íslendingar þurfa að vera meðvitaðir
Talið er að hálf til ein milljón manna séu fórnarlömb mansals í Evrópu. Eru flestir seldir í þrældóm í kynlífsiðnaðinum en til eru dæmi um að fólk hafi verið notað í fiskiðnaðinum í Noregi, við berjatínslu í Svíþjóð og í bakaríum í Danmörku.
Þetta segir danski lögfræðingurinn og fyrrverandi þingmaður Enhedlisten, Line Barford, í samtali við mbl.is, en þar er meðal annars fjallað um að sterkasta vísbendingin um mansal sé einfaldlega verð á vörum.
„Ef þér er boðið eitthvað sem er mjög ódýrt, of ódýrt til þess að passa, þá er vel líklegt að um mansal sé að ræða. En auðvitað eru ekki allir þeir sem notaðir eru á vinnumarkaðinum og eru undir lágmarkslaunum þrælar en sumir þeirra eru það. Góð regla er að einfaldlega spyrja framleiðanda um starfsfólkið.“
Eitt af því sem vakti athygli við málið í Vík var að konurnar voru samkvæmt óstaðfestum heimildum faldar í kjallara íbúðarhúss og vissu íbúar bæjarins ekki af þeim, þetta og nánari umfjöllun á mbl.is hér.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit