Sigurður Már Guðjónsson
Finna þræla í kjöllurum danskra bakaría | Íslendingar þurfa að vera meðvitaðir
Talið er að hálf til ein milljón manna séu fórnarlömb mansals í Evrópu. Eru flestir seldir í þrældóm í kynlífsiðnaðinum en til eru dæmi um að fólk hafi verið notað í fiskiðnaðinum í Noregi, við berjatínslu í Svíþjóð og í bakaríum í Danmörku.
Þetta segir danski lögfræðingurinn og fyrrverandi þingmaður Enhedlisten, Line Barford, í samtali við mbl.is, en þar er meðal annars fjallað um að sterkasta vísbendingin um mansal sé einfaldlega verð á vörum.
„Ef þér er boðið eitthvað sem er mjög ódýrt, of ódýrt til þess að passa, þá er vel líklegt að um mansal sé að ræða. En auðvitað eru ekki allir þeir sem notaðir eru á vinnumarkaðinum og eru undir lágmarkslaunum þrælar en sumir þeirra eru það. Góð regla er að einfaldlega spyrja framleiðanda um starfsfólkið.“
Eitt af því sem vakti athygli við málið í Vík var að konurnar voru samkvæmt óstaðfestum heimildum faldar í kjallara íbúðarhúss og vissu íbúar bæjarins ekki af þeim, þetta og nánari umfjöllun á mbl.is hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur