Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fimm nýir Michelin veitingastaðir í Chicago
Michelin stjörnugjöfin í Chicago fyrir árið 2010 hefur verið gerð opinber og eru 25 veitingastaðir sem hljóta eina eða fleiri Michelin-stjörnur, þar af fimm nýir veitingastaðir sem fá sína fyrstu stjörnu.
„Michelin eftirlitsfólkið eru sérstaklega hrifin af japanskri matargerð“
sagði Gwendal Poullennec, í fréttatilkynningu sem barst nú rétt í þessu, en þessir fimm nýju staðir bjóða upp á japanska matargerð, en þeir eru Kikkō, Mako, Next, Omakase Yume og Yūgen og allir eru þeir staðsettir í West Loop hverfinu.
„Við erum með fimm nýja eins stjörnu veitingastaði í MICHELIN Guide Chicago fyrir árið 2020, sem hver um sig sýnir þessi smáatriði og bjóða upp á hágæða, fyrsta flokks matargerð.“
Hér að neðan er listinn í heild sinni:
Chicago 2020 Michelin stjörnugjöf
ÞRJÁR STJÖRNUR
Lýsing: Exceptional cuisine, worth a special journey
| NAFN | STAÐSETNING | NÝR | KOKKUR |
| Alinea | Lincoln Park & Old Town | Grant Achatz |
TVÆR STJÖRNUR
Lýsing: Excellent cuisine, worth a detour
| NAFN | STAÐSETNING | NÝR |
| Acadia | Chinatown & South | |
| Oriole | West Loop | |
| Smyth | West Loop |
EIN STJARNA
Lýsing: High quality cooking, worth a stop
| NAFN | STAÐSETNING | NÝR |
| Band of Bohemia | Andersonville, Edgewater & Uptown | |
| Blackbird | West Loop | |
| Boka | Lincoln Park & Old Town | |
| EL Ideas | Pilsen, University Village & Bridgeport | |
| Elizabeth | Andersonville, Edgewater & Uptown | |
| Elske | West Loop | |
| Entente | Lakeview & Wrigleyville | |
| Everest | Loop | |
| Goosefoot | Andersonville, Edgewater & Uptown | |
| Kikkō | West Loop | NÝR |
| Mako | West Loop | NÝR |
| Next | West Loop | NÝR |
| North Pond | Lincoln Park & Old Town | |
| Omakase Yume | West Loop | NÝR |
| Parachute | Humboldt Park & Logan Square | |
| Schwa | Bucktown & Wicker Park | |
| Sepia | West Loop | |
| Spiaggia | Gold Coast | |
| Temporis | Bucktown & Wicker Park | |
| Topolobampo | River North | |
| Yūgen | West Loop | NÝR |
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






