Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Fimm nýir Michelin veitingastaðir í Chicago

Birting:

þann

Chicago river downtown

Í miðbæ Chicago.
Chicago áin er 250 kílómetra löng og rennur í gegnum borgina

Michelin stjörnugjöfin í Chicago fyrir árið 2010 hefur verið gerð opinber og eru 25 veitingastaðir sem hljóta eina eða fleiri Michelin-stjörnur, þar af fimm nýir veitingastaðir sem fá sína fyrstu stjörnu.

„Michelin eftirlitsfólkið eru sérstaklega hrifin af japanskri matargerð“

sagði Gwendal Poullennec, í fréttatilkynningu sem barst nú rétt í þessu, en þessir fimm nýju staðir bjóða upp á japanska matargerð, en þeir eru Kikkō, Mako, Next, Omakase Yume og Yūgen og allir eru þeir staðsettir í West Loop hverfinu.

„Við erum með fimm nýja eins stjörnu veitingastaði í MICHELIN Guide Chicago fyrir árið 2020, sem hver um sig sýnir þessi smáatriði og bjóða upp á hágæða, fyrsta flokks matargerð.“

Hér að neðan er listinn í heild sinni:

Chicago 2020 Michelin stjörnugjöf

ÞRJÁR STJÖRNUR
Lýsing: Exceptional cuisine, worth a special journey

NAFN STAÐSETNING NÝR KOKKUR
Alinea Lincoln Park & Old Town   Grant Achatz

 

TVÆR STJÖRNUR
Lýsing: Excellent cuisine, worth a detour

NAFN STAÐSETNING NÝR
Acadia Chinatown & South  
Oriole West Loop  
Smyth West Loop

 

EIN STJARNA
Lýsing: High quality cooking, worth a stop

NAFN STAÐSETNING NÝR
Band of Bohemia Andersonville, Edgewater & Uptown  
Blackbird West Loop  
Boka Lincoln Park & Old Town  
EL Ideas Pilsen, University Village & Bridgeport  
Elizabeth Andersonville, Edgewater & Uptown  
Elske West Loop
Entente Lakeview & Wrigleyville
Everest Loop  
Goosefoot Andersonville, Edgewater & Uptown  
Kikkō West Loop NÝR
Mako West Loop NÝR
Next West Loop NÝR
North Pond Lincoln Park & Old Town  
Omakase Yume West Loop NÝR
Parachute Humboldt Park & Logan Square  
Schwa Bucktown & Wicker Park  
Sepia West Loop  
Spiaggia Gold Coast  
Temporis Bucktown & Wicker Park  
Topolobampo River North  
Yūgen West Loop NÝR

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið