Frétt
Fimm furðulegustu veitingastaðirnir
Eftir að hafa vafrað á vefnum í leit að furðulegum veitingahúsum, þá eru eftirfarandi staðir á top fimm sætum yfir furðulegustu veitingastaðirnir, nema að þú hafir upp á að bjóða furðulegri veitingastað sem toppar þessa staði?
Þessir fimm eru og ekki endilega í réttri röð:
Khmer-ar frá Phnom Penh koma með nýjan vínkil í matarmenninguna og bjóða upp á bragðlausan mat.
Fjarstýrð „Longue-seturstofa“ í New York sem gerir gestum það kleypt að horfa á hina gestina frá mörgum sjónarhornum og stýra 60 videó myndavélum víðsvegar um veitingastaðinn.
Matargestir sitja á nýtískulegum klósettum og snæða Japanskan mat.
Veitingastaður sem býður gestum sínum að fá útrás fyrir reiði sína á fyrrverandi mökum, tengdaforeldrum omfl. með því að bjóða upp á leirtau til að kasta í vegg sem staðsettur í veitingastaðnum.
Borðaðu kvöldverð hangandi í 50 metra hæð
jæja, þetta skýrir máltakið að fólk er eins skrýtið og það er margt.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín