Frétt
Fimm furðulegustu veitingastaðirnir
Eftir að hafa vafrað á vefnum í leit að furðulegum veitingahúsum, þá eru eftirfarandi staðir á top fimm sætum yfir furðulegustu veitingastaðirnir, nema að þú hafir upp á að bjóða furðulegri veitingastað sem toppar þessa staði?
Þessir fimm eru og ekki endilega í réttri röð:
Khmer-ar frá Phnom Penh koma með nýjan vínkil í matarmenninguna og bjóða upp á bragðlausan mat.
Fjarstýrð „Longue-seturstofa“ í New York sem gerir gestum það kleypt að horfa á hina gestina frá mörgum sjónarhornum og stýra 60 videó myndavélum víðsvegar um veitingastaðinn.
Matargestir sitja á nýtískulegum klósettum og snæða Japanskan mat.
Veitingastaður sem býður gestum sínum að fá útrás fyrir reiði sína á fyrrverandi mökum, tengdaforeldrum omfl. með því að bjóða upp á leirtau til að kasta í vegg sem staðsettur í veitingastaðnum.
Borðaðu kvöldverð hangandi í 50 metra hæð
jæja, þetta skýrir máltakið að fólk er eins skrýtið og það er margt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin