Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Ferskur og góður verðlaunakokteill – Sjáðu uppskriftina hér

Birting:

þann

Víkingur Thorsteinsson

Víkingur Thorsteinsson

Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“.

Sjá einnig:

Vikingur sigraði í Bacardi Legacy í Finnlandi – Fer til Miami í maí

Fyrir þá sem eru heima þessa dagana og langar að hrista í ferskan og skemmtilegan kokteil, þá er uppskriftin svohljóðandi:

– 4 cl Bacardi Carta Blanca
– 3 cl sykursíróp
– 0,7 cl mangólíkjör
– 1,5 cl lime safi
– 5 mulin basillauf

Herlegheitin eru hrist saman í klaka og fyllt upp í glasið með kampavíni (mælt er með G.H. Mumms).
Kokteillinn er svo framreiddur í freyðivínsglasi og skreyttur með basil laufi.

„Pangea“ er hreinlega frábær drykkur sem mun án nokkurs vafa rata í sögubækur kokteilmenninguna.

Vídeó

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið