Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ferskur og góður verðlaunakokteill – Sjáðu uppskriftina hér
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“.
Sjá einnig:
Vikingur sigraði í Bacardi Legacy í Finnlandi – Fer til Miami í maí
Fyrir þá sem eru heima þessa dagana og langar að hrista í ferskan og skemmtilegan kokteil, þá er uppskriftin svohljóðandi:
– 4 cl Bacardi Carta Blanca
– 3 cl sykursíróp
– 0,7 cl mangólíkjör
– 1,5 cl lime safi
– 5 mulin basillauf
Herlegheitin eru hrist saman í klaka og fyllt upp í glasið með kampavíni (mælt er með G.H. Mumms).
Kokteillinn er svo framreiddur í freyðivínsglasi og skreyttur með basil laufi.
„Pangea“ er hreinlega frábær drykkur sem mun án nokkurs vafa rata í sögubækur kokteilmenninguna.
Vídeó
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






