Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ferskur og góður verðlaunakokteill – Sjáðu uppskriftina hér
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“.
Sjá einnig:
Vikingur sigraði í Bacardi Legacy í Finnlandi – Fer til Miami í maí
Fyrir þá sem eru heima þessa dagana og langar að hrista í ferskan og skemmtilegan kokteil, þá er uppskriftin svohljóðandi:
– 4 cl Bacardi Carta Blanca
– 3 cl sykursíróp
– 0,7 cl mangólíkjör
– 1,5 cl lime safi
– 5 mulin basillauf
Herlegheitin eru hrist saman í klaka og fyllt upp í glasið með kampavíni (mælt er með G.H. Mumms).
Kokteillinn er svo framreiddur í freyðivínsglasi og skreyttur með basil laufi.
„Pangea“ er hreinlega frábær drykkur sem mun án nokkurs vafa rata í sögubækur kokteilmenninguna.
Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast