Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ferskur og góður verðlaunakokteill – Sjáðu uppskriftina hér
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“.
Sjá einnig:
Vikingur sigraði í Bacardi Legacy í Finnlandi – Fer til Miami í maí
Fyrir þá sem eru heima þessa dagana og langar að hrista í ferskan og skemmtilegan kokteil, þá er uppskriftin svohljóðandi:
– 4 cl Bacardi Carta Blanca
– 3 cl sykursíróp
– 0,7 cl mangólíkjör
– 1,5 cl lime safi
– 5 mulin basillauf
Herlegheitin eru hrist saman í klaka og fyllt upp í glasið með kampavíni (mælt er með G.H. Mumms).
Kokteillinn er svo framreiddur í freyðivínsglasi og skreyttur með basil laufi.
„Pangea“ er hreinlega frábær drykkur sem mun án nokkurs vafa rata í sögubækur kokteilmenninguna.
Vídeó
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






