Frétt
Ferran Andria frá El bulli í kennslu við Harvard háskóla
Þá er það orðið ljóst að Ferran Andria frá El Bulli mun hefja kennslu við Harvard háskólann í Bandaríkjunum nú í haust og kenna á fyrsta námstigi í matareðlisfræði.
Viku áður hafði Ferran tilkynnt að staði sínum 3 Michelin stjörnustað El Bulli sem hefur verið talin besti veitingastaður veraldar undanfarin ár yrði lokað árið 2012 og opnaður aftur árið 2014 sem sjálfseignarstofnun en hann segir að tap á rekstri staðarins nemi um 435000 pundum á hverju ári.
Það verður spennandi að sjá hvað framtíð El Bulli verður.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni24 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka