Frétt
Ferran Andria frá El bulli í kennslu við Harvard háskóla
Þá er það orðið ljóst að Ferran Andria frá El Bulli mun hefja kennslu við Harvard háskólann í Bandaríkjunum nú í haust og kenna á fyrsta námstigi í matareðlisfræði.
Viku áður hafði Ferran tilkynnt að staði sínum 3 Michelin stjörnustað El Bulli sem hefur verið talin besti veitingastaður veraldar undanfarin ár yrði lokað árið 2012 og opnaður aftur árið 2014 sem sjálfseignarstofnun en hann segir að tap á rekstri staðarins nemi um 435000 pundum á hverju ári.
Það verður spennandi að sjá hvað framtíð El Bulli verður.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn