Frétt
Ferran Andria frá El bulli í kennslu við Harvard háskóla
Þá er það orðið ljóst að Ferran Andria frá El Bulli mun hefja kennslu við Harvard háskólann í Bandaríkjunum nú í haust og kenna á fyrsta námstigi í matareðlisfræði.
Viku áður hafði Ferran tilkynnt að staði sínum 3 Michelin stjörnustað El Bulli sem hefur verið talin besti veitingastaður veraldar undanfarin ár yrði lokað árið 2012 og opnaður aftur árið 2014 sem sjálfseignarstofnun en hann segir að tap á rekstri staðarins nemi um 435000 pundum á hverju ári.
Það verður spennandi að sjá hvað framtíð El Bulli verður.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta16 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði