Bocuse d´Or
Ferðasaga Bocuse d´Or
Eftir langþráðan svefn var annar dagur ferðarinnar tekinn með hörku, eftir morgunmat á hótelinu var farið í að af pakka öllu úr fraktinni í stórum sal sem strákarnir hafa afnot af á hótelinu. Allt var tekið úr kössum og raðað upp eins og búrið er í keppnishöllinni í Turin.
Um hádegið var tekin matarpása á hótelinu, þar sem liðið fékk fjögurra rétta máltíð. Troðfullir af kolvetnum, kláruðu strákarnir að setja upp “búrið” og byrjuðu að merkja á fullu, á meðan fór eldri helmingur liðsins í bæinn Asti í næsta nágrenni að versla ýmsar vörur.
Þegar líða fór að kvöldi skellti liðið sér svo saman til Asti þar sem borðaðar voru ítalskar flatbökur með mjög fjölbreyttum áleggjum, þar var hægt að fá allt frá kiwi til rauðvíns ofan á bökurnar. Eftir kaffibolla og sígilt tiramisu var haldið aftur í sveitasæluna uppá hótel þar sem dregin var endi á annan dag ferðarinnar.
Fréttayfirlit: Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir