Bocuse d´Or
Ferðasaga Bocuse d´Or
Eftir langþráðan svefn var annar dagur ferðarinnar tekinn með hörku, eftir morgunmat á hótelinu var farið í að af pakka öllu úr fraktinni í stórum sal sem strákarnir hafa afnot af á hótelinu. Allt var tekið úr kössum og raðað upp eins og búrið er í keppnishöllinni í Turin.
Um hádegið var tekin matarpása á hótelinu, þar sem liðið fékk fjögurra rétta máltíð. Troðfullir af kolvetnum, kláruðu strákarnir að setja upp “búrið” og byrjuðu að merkja á fullu, á meðan fór eldri helmingur liðsins í bæinn Asti í næsta nágrenni að versla ýmsar vörur.
Þegar líða fór að kvöldi skellti liðið sér svo saman til Asti þar sem borðaðar voru ítalskar flatbökur með mjög fjölbreyttum áleggjum, þar var hægt að fá allt frá kiwi til rauðvíns ofan á bökurnar. Eftir kaffibolla og sígilt tiramisu var haldið aftur í sveitasæluna uppá hótel þar sem dregin var endi á annan dag ferðarinnar.
Fréttayfirlit: Bocuse d´Or

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum