Bocuse d´Or
Ferðasaga Bocuse d´Or
Eftir langþráðan svefn var annar dagur ferðarinnar tekinn með hörku, eftir morgunmat á hótelinu var farið í að af pakka öllu úr fraktinni í stórum sal sem strákarnir hafa afnot af á hótelinu. Allt var tekið úr kössum og raðað upp eins og búrið er í keppnishöllinni í Turin.
Um hádegið var tekin matarpása á hótelinu, þar sem liðið fékk fjögurra rétta máltíð. Troðfullir af kolvetnum, kláruðu strákarnir að setja upp “búrið” og byrjuðu að merkja á fullu, á meðan fór eldri helmingur liðsins í bæinn Asti í næsta nágrenni að versla ýmsar vörur.
Þegar líða fór að kvöldi skellti liðið sér svo saman til Asti þar sem borðaðar voru ítalskar flatbökur með mjög fjölbreyttum áleggjum, þar var hægt að fá allt frá kiwi til rauðvíns ofan á bökurnar. Eftir kaffibolla og sígilt tiramisu var haldið aftur í sveitasæluna uppá hótel þar sem dregin var endi á annan dag ferðarinnar.
Fréttayfirlit: Bocuse d´Or
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu









