Freisting
Ferð á Gastro Nord í Stokkhólmi

Á meðfylgjandi myndbandi geta menn fylgst með ferð Alfreðs Ó. Alfreðssonar og Bjarna G. Kristinssonar landsliðsköppum, en þeir skruppu til að spæja hvað Svíar og Norðmenn væru að gera, en partur af sýningunni var keppni milli áðurnefndra þjóða en Svíar fengu Gull í Erfurt 2004 og eru ríkjandi Ólimpíumeistarar og Noregur fékk gull í Luxemburg 2006 og eru ríkjandi Heimsmeistarar.
Alli fékk hlutverk að dæma ásamt Pecka frá Electrolux í Finnlandi en Electrolux hélt keppnina, og Bjarni var á vélinni.
Smellið hér til að skoða myndbandið (Windows media 183 mb.) Ath. að þetta er stórt myndband og getur þ.a.l. tekið smátíma að hlaðast inn.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





