Freisting
Ferð á Gastro Nord í Stokkhólmi
Á meðfylgjandi myndbandi geta menn fylgst með ferð Alfreðs Ó. Alfreðssonar og Bjarna G. Kristinssonar landsliðsköppum, en þeir skruppu til að spæja hvað Svíar og Norðmenn væru að gera, en partur af sýningunni var keppni milli áðurnefndra þjóða en Svíar fengu Gull í Erfurt 2004 og eru ríkjandi Ólimpíumeistarar og Noregur fékk gull í Luxemburg 2006 og eru ríkjandi Heimsmeistarar.
Alli fékk hlutverk að dæma ásamt Pecka frá Electrolux í Finnlandi en Electrolux hélt keppnina, og Bjarni var á vélinni.
Smellið hér til að skoða myndbandið (Windows media 183 mb.) Ath. að þetta er stórt myndband og getur þ.a.l. tekið smátíma að hlaðast inn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu