Smári Valtýr Sæbjörnsson
Félagsmenn Matvís samþykkja verkfallsboðun
Úrslit atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls eru eftirfarandi:
Á kjörskrá voru 1118 og greiddu 486 atkvæði eða 43,47%
- Já, ég samþykki verkfall 357 eða 73.46%
- Nei, ég samþykki ekki verkfall 117 eða 24.07%
- Ég tek ekki afstöðu 12 eða 2.47%
Það liggur þá fyrir að heimild hefur verið veitt til að hefja verkfall 10. júní til miðnættis 16. júní og síðan ótímabundið frá miðnætti 24. ágúst, að því er fram kemur á matvis.is.
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt