Smári Valtýr Sæbjörnsson
Félagsmenn Matvís samþykkja verkfallsboðun
Úrslit atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls eru eftirfarandi:
Á kjörskrá voru 1118 og greiddu 486 atkvæði eða 43,47%
- Já, ég samþykki verkfall 357 eða 73.46%
- Nei, ég samþykki ekki verkfall 117 eða 24.07%
- Ég tek ekki afstöðu 12 eða 2.47%
Það liggur þá fyrir að heimild hefur verið veitt til að hefja verkfall 10. júní til miðnættis 16. júní og síðan ótímabundið frá miðnætti 24. ágúst, að því er fram kemur á matvis.is.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.