Bjarni Gunnar Kristinsson
Fékk slæmar móttökur á Wacs þinginu | Þessir réttir eru framlag Íslands
Wacs þingið hefst á morgun 2. júlí og stendur yfir til laugardaginn 5. júlí næstkomandi og er þingið haldið í Stavanger í Noregi. Bjarni Gunnar Kristinsson er á staðnum ásamt fríðu föruneyti að undirbúa fyrir kvöldverð þar sem áætlað er að um 1000 Wacs meðlimir snæða glæsilegan galakvöldverð á föstudaginn 4. júlí næstkomandi.
Íslenski hópurinn kemur til með að sjá um forréttinn og eftirréttinn, en hægt er að skoða uppskriftirnar af réttunum með því að
smella hér (á ensku).
Það voru ekki góðar móttökur sem að Guðleifur Kristinn Stefánsson matreiðslumaður fékk við komuna á Wacs þingið, þar sem mávur gerði sér lítið fyrir og skeit á kappann við mikinn fögnuð viðstaddra.
Myndir: Bjarni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt5 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu











