Bjarni Gunnar Kristinsson
Fékk slæmar móttökur á Wacs þinginu | Þessir réttir eru framlag Íslands
Wacs þingið hefst á morgun 2. júlí og stendur yfir til laugardaginn 5. júlí næstkomandi og er þingið haldið í Stavanger í Noregi. Bjarni Gunnar Kristinsson er á staðnum ásamt fríðu föruneyti að undirbúa fyrir kvöldverð þar sem áætlað er að um 1000 Wacs meðlimir snæða glæsilegan galakvöldverð á föstudaginn 4. júlí næstkomandi.
Íslenski hópurinn kemur til með að sjá um forréttinn og eftirréttinn, en hægt er að skoða uppskriftirnar af réttunum með því að smella hér (á ensku).
Það voru ekki góðar móttökur sem að Guðleifur Kristinn Stefánsson matreiðslumaður fékk við komuna á Wacs þingið, þar sem mávur gerði sér lítið fyrir og skeit á kappann við mikinn fögnuð viðstaddra.
Myndir: Bjarni
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum