Bjarni Gunnar Kristinsson
Fékk slæmar móttökur á Wacs þinginu | Þessir réttir eru framlag Íslands
Wacs þingið hefst á morgun 2. júlí og stendur yfir til laugardaginn 5. júlí næstkomandi og er þingið haldið í Stavanger í Noregi. Bjarni Gunnar Kristinsson er á staðnum ásamt fríðu föruneyti að undirbúa fyrir kvöldverð þar sem áætlað er að um 1000 Wacs meðlimir snæða glæsilegan galakvöldverð á föstudaginn 4. júlí næstkomandi.
Íslenski hópurinn kemur til með að sjá um forréttinn og eftirréttinn, en hægt er að skoða uppskriftirnar af réttunum með því að
smella hér (á ensku).
Það voru ekki góðar móttökur sem að Guðleifur Kristinn Stefánsson matreiðslumaður fékk við komuna á Wacs þingið, þar sem mávur gerði sér lítið fyrir og skeit á kappann við mikinn fögnuð viðstaddra.
Myndir: Bjarni
![]()
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir12 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu











