Frétt
Fäviken lokar í desember 2019 – Veitingastaðurinn er fullbókaður fram að lokun
Veitingastaðurinn Fäviken sem staðsettur er í bænum Järpen í Svíþjóð er talinn einn sá besti veitingastaður í heimi. Staðurinn hefur 2 Michelin stjörnur og yfirkokkur og eigandi er margverðlaunaði sænski matreiðslumaðurinn Magnus Nilsson (35 ára).
„Ég hef alltaf vitað að Fäviken mun ekki vera til að eilífu,“
segir Magnus í samtali við tímaritið Los Angeles Times, en Fäviken lokar 14. desember 2019, en þangað til mun veitingastaðurinn starfa nær óbreytt.
Sjá einnig: Gísli Matt verður gestakokkur hjá Magnusi Nilsson
Hvers vegna að loka Fäviken?
Ástæða fyrir því að Fäviken lokar er vegna þess að Magnus hefur ákveðið að hætta. Fjölskyldan, sem á Fäviken, hefur ákveðið vegna sérstöðu veitingastaðarins og rekstur að ekki ráða nýjan matreiðslumann.
„Ég er ekki að hætta vegna þess að ég er óánægður með veitingastaðinn. Ég er bara hætta vegna þess að þessi kafli í lífi mínu er lokið og vil fara gera aðra hluti“.
Segir Magnus.
Staðurinn er fullbókaður til 14. desember, en ef þú vilt komast á biðlista, þá er hægt að hafa samband í gegnum heimasíðu Fäviken.
Sjá einnig: Michelin kokkar með ný norrænt Pop Up
Hvað tekur við eftir Fäviken?
“Worst case, I’ll take a job somewhere.” Imagine.
Sagði Magnus að lokum.
Magnus Nilsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024