Frétt
Fäviken lokar í desember 2019 – Veitingastaðurinn er fullbókaður fram að lokun
Veitingastaðurinn Fäviken sem staðsettur er í bænum Järpen í Svíþjóð er talinn einn sá besti veitingastaður í heimi. Staðurinn hefur 2 Michelin stjörnur og yfirkokkur og eigandi er margverðlaunaði sænski matreiðslumaðurinn Magnus Nilsson (35 ára).
„Ég hef alltaf vitað að Fäviken mun ekki vera til að eilífu,“
segir Magnus í samtali við tímaritið Los Angeles Times, en Fäviken lokar 14. desember 2019, en þangað til mun veitingastaðurinn starfa nær óbreytt.
Sjá einnig: Gísli Matt verður gestakokkur hjá Magnusi Nilsson
Hvers vegna að loka Fäviken?
Ástæða fyrir því að Fäviken lokar er vegna þess að Magnus hefur ákveðið að hætta. Fjölskyldan, sem á Fäviken, hefur ákveðið vegna sérstöðu veitingastaðarins og rekstur að ekki ráða nýjan matreiðslumann.
„Ég er ekki að hætta vegna þess að ég er óánægður með veitingastaðinn. Ég er bara hætta vegna þess að þessi kafli í lífi mínu er lokið og vil fara gera aðra hluti“.
Segir Magnus.
Staðurinn er fullbókaður til 14. desember, en ef þú vilt komast á biðlista, þá er hægt að hafa samband í gegnum heimasíðu Fäviken.
Sjá einnig: Michelin kokkar með ný norrænt Pop Up
Hvað tekur við eftir Fäviken?
“Worst case, I’ll take a job somewhere.” Imagine.
Sagði Magnus að lokum.
Magnus Nilsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






