Markaðurinn
Fastus opnar markað með notaðar vörur
Afgreiðsluborð frá Metos með kælingu, tvær hillur,
er eitt af þeim notuðu vörum á markaðnum hjá Fastus
Fastus hefur opnað markað með notaðar vörur og höfum opnað sérstakt sýningarsvæði yfir þær vörur sem við erum með á staðnum. Við uppfærum einnig vörurnar á heimasíðu okkar.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að selja notaðar vörur að hafa samband við okkur og við tökum þær í umboðssölu. Við stillum þeim upp á sýningarsvæði okkar ásamt því að setja þær á netið.
Skilyrði er að vörurnar séu þrifnar vel áður en þær koma til okkar.
Við vonum svo sannarlega að þetta nýtist vel og ekki hika við að hafa samband við sölufólk okkar í síma 580 3900 til að fá nánari upplýsingar.
Kíkið á markaðinn: www.fastus.is/forsida/notud-taeki
Fréttatilkynning
www.fastus.is
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd