Markaðurinn
Fastus opnar markað með notaðar vörur
Afgreiðsluborð frá Metos með kælingu, tvær hillur,
er eitt af þeim notuðu vörum á markaðnum hjá Fastus
Fastus hefur opnað markað með notaðar vörur og höfum opnað sérstakt sýningarsvæði yfir þær vörur sem við erum með á staðnum. Við uppfærum einnig vörurnar á heimasíðu okkar.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að selja notaðar vörur að hafa samband við okkur og við tökum þær í umboðssölu. Við stillum þeim upp á sýningarsvæði okkar ásamt því að setja þær á netið.
Skilyrði er að vörurnar séu þrifnar vel áður en þær koma til okkar.
Við vonum svo sannarlega að þetta nýtist vel og ekki hika við að hafa samband við sölufólk okkar í síma 580 3900 til að fá nánari upplýsingar.
Kíkið á markaðinn: www.fastus.is/forsida/notud-taeki
Fréttatilkynning
www.fastus.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas