Markaðurinn
Fastus opnar markað með notaðar vörur
Afgreiðsluborð frá Metos með kælingu, tvær hillur,
er eitt af þeim notuðu vörum á markaðnum hjá Fastus
Fastus hefur opnað markað með notaðar vörur og höfum opnað sérstakt sýningarsvæði yfir þær vörur sem við erum með á staðnum. Við uppfærum einnig vörurnar á heimasíðu okkar.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að selja notaðar vörur að hafa samband við okkur og við tökum þær í umboðssölu. Við stillum þeim upp á sýningarsvæði okkar ásamt því að setja þær á netið.
Skilyrði er að vörurnar séu þrifnar vel áður en þær koma til okkar.
Við vonum svo sannarlega að þetta nýtist vel og ekki hika við að hafa samband við sölufólk okkar í síma 580 3900 til að fá nánari upplýsingar.
Kíkið á markaðinn: www.fastus.is/forsida/notud-taeki
Fréttatilkynning
www.fastus.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta6 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði