Markaðurinn
Fastus opnar markað með notaðar vörur

Afgreiðsluborð frá Metos með kælingu, tvær hillur,
er eitt af þeim notuðu vörum á markaðnum hjá Fastus
Fastus hefur opnað markað með notaðar vörur og höfum opnað sérstakt sýningarsvæði yfir þær vörur sem við erum með á staðnum. Við uppfærum einnig vörurnar á heimasíðu okkar.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að selja notaðar vörur að hafa samband við okkur og við tökum þær í umboðssölu. Við stillum þeim upp á sýningarsvæði okkar ásamt því að setja þær á netið.
Skilyrði er að vörurnar séu þrifnar vel áður en þær koma til okkar.
Við vonum svo sannarlega að þetta nýtist vel og ekki hika við að hafa samband við sölufólk okkar í síma 580 3900 til að fá nánari upplýsingar.
Kíkið á markaðinn: www.fastus.is/forsida/notud-taeki
Fréttatilkynning
www.fastus.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





