Markaðurinn
Fastus lækkar verð
Fastus ehf Síðumúla 16 hefur lækkað verð á öllum sínum vörum og nemur verðlækkunin allt frá 7% og uppí 15% eftir flokkum. Ástæðan er eins og marga gæti grunað styrking krónunnar sl vikur og hagkvæmari samningar við birgja.
Fastus mun fylgjast vel með þróum þessara mála og leggur ætíð áherslu á það að bjóða uppá besta fáanlega vöruúrval á bestu fáanlegu verðum til sinna viðskiptavina.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana