Markaðurinn
Farsælt samstarf framlengt til tveggja ára
Sælkeradreifing (SD) og Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) framlengdu um daginn samstarf sitt til tveggja ára.
Með samningum leggur SD klúbbnum til bæði fjármuni til að auðvelda rekstur kokkalandsliðsins og vörur en Kokkalandsliðið notar olíur frá Olitalia og krydd frá Santa Maria í sinni vinnu.
Mynd: Kokkalandsliðið

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan