Frétt
Fanney Dóra yfirkokkur á Skál eeeelskar að gera kombumcha í öllum regnbogans litum
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir yfirmatreiðslumaður á Skál er metnaðarfullur matreiðslumaður og er óhrædd við að reyna nýja hluti.
Fanney byrjaði upphaflega að laga kombumcha á Slippnum Vestmannaeyjum og gerði úr líklega um 78 % af öllum íslenskum jurtum og meira segja nokkrum týpum af sjávargróðri, mælum samt ekki með því segir í facebook færslu hjá Skál.
Svo fyrir Skál hefur Fanney verið að prufa sig áfram með kombumcha og notað súkkulaði frá kakónibbum og ýmis frumlegar bragðtegundir.
Kombucha er í fljótu bragði útskýrt sem gerjað te, byrjað er með vel sætt te og eldra tilbúið kombucha og sveppurinn étur sykrunar upp með tímanum með gerjuninni, umbreytir þeim og þar með breytist bragðið heilmikið.
Kombucha sveppurinn sem oftast er kallaður „Scoby“ sem Fanney notar fyrir Skál er frá Birni Steinari eins eiganda Skál sem byrjaði fyrir langa löngu að gera þennan yndislega drykk í Danmörku þegar hann var búsettur þar.
Fyrir meiri upplýsingar um kombucha mælum við með google eða á wikipedia hér.
Það er um að gera að koma að SKÁLA í kombucha, það er meira segja hollt, segir að lokum í facebook færslu hjá Skál.
Mynd: facebook / Skál
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi