Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fallegustu og bestu rabarbarakökurnar í Reykhólahreppi
- Árbæjarkonur fengu verðlaun fyrir bragðbestu kökuna.
- Sigrún Kristjánsdóttir, Magdalena Sigurðardóttir og Sigurlaug María Hreinsdóttir við baksturinn.
- Sigurlaug María, Sigrún og Magdalena: Kreminu sprautað á kökurnar.
Byggðarhátíðin Reykhóladagar var haldin dagana 25.- 28. júlí eða frá fimmtudegi fram á sunnudag. Á þessari árlegu fjölskylduhátíð við Breiðafjörðinn var haldin baksturskeppni þar sem keppendur bökuðu köku sem innihélt rabbarbara ásamt því að þéttskipuð dagskrá var í boði.
Verðlaun voru veitt fyrir bragðbestu kökuna og þá fallegustu.
Árbæjarkonur fengu verðlaun fyrir bragðbestu kökuna en verðlaunin fyrir fallegasta rabarabarabakkelsið fékk Sigrún Kristjánsdóttir fyrir bollakökurnar sínar.
Myndir: reykholar.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn