Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Fallegustu og bestu rabarbarakökurnar í Reykhólahreppi

Birting:

þann

Byggðarhátíðin Reykhóladagar var haldin dagana 25.- 28. júlí eða frá fimmtudegi fram á sunnudag.  Á þessari árlegu fjölskylduhátíð við Breiðafjörðinn var haldin baksturskeppni þar sem keppendur bökuðu köku sem innihélt rabbarbara ásamt því að þéttskipuð dagskrá var í boði.

Verðlaun voru veitt fyrir bragðbestu kökuna og þá fallegustu.

Árbæjarkonur fengu verðlaun fyrir bragðbestu kökuna en verðlaunin fyrir fallegasta rabarabarabakkelsið fékk Sigrún Kristjánsdóttir fyrir bollakökurnar sínar.

 

Myndir: reykholar.is
/Smári

Twitter og Instagram: #veitingageirinn

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið