Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fagna 8 ára afmæli með stæl
Kjötkompaní ehf. var stofnað í september árið 2009, við Dalshraun 13 í Hafnarfirði, fagnar nú 8 ára afmæli fyrirtækisins með sérstökum afmælisverðum dagana 7. – 9. september næstkomandi.
Eigandi Kjötkompaní er Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður, en hjá fyrirtækinu starfa fjölmargir fagmenn bakvið borðið þar sem sérstök áhersla er lögð á gæði og vönduð vinnubrögð.

Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður
Mynd: facebook / Kjötkompaní
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi





